Aðalfundur SSV 2020

SSVFréttir

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, Hótel Hamri Borgarnesi, 15. júní kl. 14:30 Eftirtaldir dagskrárliðir verða teknir fyrir á aðalfundi SSV samkvæmt lögum SSV: Skýrsla stjórnar,  félaga  og  rekstrareininga,  sem  SSV  ber ábyrgð á um starfsemi liðins árs Ársreikningar SSV  og  þeirra  félaga  sem  SSV  ber  fjárhagslega ábyrgð á, ásamt skýrslu endurskoðanda Kosning stjórnar og varastjórnar Ákvörðun um laun og þóknun …

Stjórn SSV ályktar um áhrif Covid-19 á rekstur sveitarfélaga á Vesturlandi

SSVFréttir

Á 154. fundi stjórnar SSV sem haldin var 27. maí sl. bókaði stjórn ályktun um áhrif Covid-19 á rekstur sveitarfélaga á Vesturlandi: „Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) lýsir yfir þungum áhyggjum af áhrifum Covid-19 á rekstur sveitarfélaga á Vesturlandi. Í nýrri greiningu sem Vífill Karlsson hagfræðingur hjá SSV er að vinna þessa dagana um fjármál sveitarfélaganna kemur glöggt fram …

Ráðstefna um aukið samstarf safna á Vesturlandi

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á vesturlandi halda vefráðstefnu um aukið samstarf safna á Vesturlandi. Ráðstefnan hefst á fræðsluerindum um safnastarf og starf safna á landsbyggðinni, en seinni hluti ráðstefnunnar er málþing safnafólks, starfsmenn menningarverkefna sveitarfélaganna og nefndarmenn menningarmálanefnda á Vesturlandi. Fræðsluerindin eru öllum opin og verða streymt á Facebook síðu SSV úr Safnahúsi Borgarfjarðar. Ráðstefnan er hluti af stærra verkefni. Samkvæmt Byggðaráætlun …

Seinni könnun ferðaleiðar um Borgarfjörð

SSVFréttir

Nú liggja fyrir svör úr fyrstu spurningakönnuninni sem lögð var fyrir hagaðila ferðaleiðar um Borgarfjörð. Hér má nálgast ítarlega umræðu um niðurstöður þeirrar könnunar og þau þemu sem dregin voru fram í myndbandsupptöku: Þessi þemu ferðaleiðarinnar eru viðfangsefni næstu könnunar okkar. Nú spyrjum við um staði sem þið tengið við þemun út frá ykkar staðsetningu á svæðinu. Könnunin er mikilvægur …

Ráðgjöf SSV

SSVFréttir

Við hjá SSV ákváðum að kynna sérstaklega ráðgjöfina okkar á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Létum við því útbúa kynningarmyndband til að koma henni enn frekar á framfæri. Kíktu á nýja myndbandið okkar!                                                    Þarftu aðstoð? …

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2019

SSVFréttir

Skýrsla um Fyrirtækjakönnun landshlutanna fór á vefinn í þessari viku (hér).  Áður var búið að gefa út meginniðurstöður á knappara formi (hér).  Frá því að könnunin var gerð hefur COVID-19 gjörbreytt rekstrarumhverfi nánast allra atvinnugreina.  Eftir sem áður þá er þetta mikilvæg mæling varðandi það hvernig staðan var áður en veiran helltist yfir.  Ný könnun verður gerð í haust þegar …

Greining á áhrifum atvinnuleysis á heildartekjur sveitarfélaga á Vesturlandi

SSVFréttir

Óvissa er mikil í efnahagsmálum hérlendis sem og erlendis eftir að COVID-19 varð fyrst vart í Asíu í lok árs 2019. Öllum er nú ljóst að kreppa er í efnahagsmálum sem á eftir að teygja sig víða og hafa áhrif m.a. á fjárhag sveitarfélaga. Snemma vöknuðu spurningar meðal sveitarfélaga á Vesturlandi um hver áhrifin yrðu á þeirra tekjur og að …

Menningardagskrá á Vesturlandi

SSVFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Markaðsstofa Vesturlands (MV) ætla með stuðningi frá Sóknaráætlun Vesturlands að stuðla að öflugri menningardagskrá á Vesturlandi í sumar. Af því tilefni er kallað eftir skráningu á viðburðum og menningarstarfi sem er á döfinni í landshlutanum og haldnir verða á tímabilinu 1. júní – 31. ágúst. Hér má sjá fréttatilkynningu með nánari upplýsingum: Fréttatilkynning: Menningardagskrá …

Ráðstefna: Menntun fyrir störf framtíðar

SSVFréttir

Menntaskóli Borgarfjarðar, með stuðningi Sóknaráætlunar Vesturlands, heldur þann 19. maí stafræna ráðstefnu undir yfirskriftinni “Menntun fyrir störf framtíðarinnar”. Hvernig ætlum við að undirbúa nemendur, skólakerfið og fyrirtækin fyrir hraðar breytingar næstu ára og hefur COVID-19 flýtt þessum breytingum? Mjög áhugaverður hópur fyrirlesara ætlar að ræða sína framtíðarsýn og deila með okkur, sjá hér að neðan. Ráðstefnunnni verður streymt á heimasíðu …

Vinna við ferðaleiðir um Borgarfjörð

SSVFréttir

Vinna er hafin við gerð ferðaleiðar um Borgarfjörð. Nú köllum við eftir þátttöku íbúa, fyrirtækja og velunnara svæðisins í þessari fyrstu spurningakönnun sem send er út um svæðið sem ferðaleiðin tengist. Tilgangur þessarar könnunar er að fanga anda Borgarfjarðar og finna sérstöðu hans og einkenni. Á þeim gögnum sem safnast í könnuninni byggjum við þemu leiðarinnar og ímynd. Verkefnið er …