Veiðigjöld hækka nú hlutfallslega minnst hjá smæstu bátunum – eða hvað?

VífillFréttir

Fyrir nærri tveimur vikum síðan bárust fréttir af nýjum tillögum ríkisstjórnarinnar að áformum hennar um að hækka veiðigjöld. Tillagan fól í sér hækkun afsláttar af fyrstu tonnum sem hvert skip veiðir ásamt hækkunar á afsláttarmörkunum sjálfum. Rúmum sólarhring síðar bárust fréttir að því að Skatturinn hefði komist að annarri niðurstöðu og nokkuð hærri er varðar veiðigjald á hvert kíló fiskafla. …

Könnun um stöðu handverks á Íslandi

SSVFréttir

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) hefur umsjón með framkvæmd könnunar um stöðu handverksfólks á Íslandi, fyrir hönd sjálfseignarstofnunarinnar Handverks og hönnunar. Markmiðið með könnuninni er að öðlast dýpri skilning á umhverfi handverksfólks á Íslandi í víðu samhengi og bera kennsl á þá þætti sem þarfnast umbóta með þarfir iðkenda í huga. Tilgangurinn er að efla íslenskt handverk sem atvinnugrein, stuðla að …

Sóknaráætlun landshlutanna

SSVFréttir

Framkvæmdastjórar landshlutasamtakanna skrifuðu grein um Sóknaráætlanir sem birt er á miðlum landsins.   Sóknaráætlanir landshlutanna – lykillinn að sterkara Íslandi Það er ekki alltaf einfalt mál, jafnvel í litlu landi, að jafna tækifæri íbúa um allt land til uppbyggingar, hvort sem það varðar atvinnu, samgöngur, aðgengi að þjónustu eða tækifæri ungs fólks. Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er …

,,Veggurinn sem vaknar“ Menningarhúsinu Dalíu í Búðardal

SSVFréttir

Áhrifamikið verk prýðir nú austurvegg menningarhússins Dalíu í Búðardal og endurspeglar tengsl fólks og staðar í gegnum tíma og tilveru. „Það táknar djúp tengsl okkar við landið og fólkið sem hefur komið í Dalina. Það tengir fortíð og nútíð og vísar til framtíðar. Í listinni vinnum við með sögur og hefðir, en tökum á móti nýjum sjónarmiðum og endurspeglum hvernig …

Skýrsla um raforkuöryggi, bætta orkunýtingu og lækkun orkukostnaðar á rafkyntum svæðum á Vesturlandi

SSVFréttir

Út er komin skýrsla sem Blámi, í samstarfi við Gleipni, vann fyrir SSV um hvernig best væri að tryggja íbúum á Vesturlandi betra aðgengi að hagkvæmari og öruggri húshitun. Sérstaklega er horft til þéttbýlisstaða í Snæfellsbæ og Grundarfjarðarbæjar, auk þess sem horft er til dreifbýlis í heild sinni á Vesturlandi þar sem íbúar þurfa að reiða sig á rafkyndingu. Markmiðið …

Kjartan Ragnarsson hlýtur heiðursverðlaun Grímunnar 2025

SSVFréttir

Á Grímunni, verðlaunahátíð Sviðslistasambands Íslands 2025 var Kjartani Ragnarssyni veitt heiðursverðlaun fyrir framlag hans á sviði sviðslista. Spannar ferill Kjartans rúm sextíu ár og eftir hann liggja leikverk á borð við Týnda teskeiðin, Saumastofan  og fleiri. Hér á Vesturlandi þekkjum við Kjartan best fyrir mikið brautryðjendastarf á sviði menningarferðaþjónustu. Hann, ásamt eiginkonu sinni Sigríði Margréti Guðmundsdóttur stofnsettu Landnámssetur Íslands í …

Menningar- og velferðarsvið ferðast um Snæfellsnes

SSVFréttir

Í maímánuði 2025 fór menningar- og velferðarsviði Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi í vettvangsferð um Snæfellsnes með það að markmiði að heimsækja stofnanir sem sinna fjölbreyttum málefnum sviðsins, en með sérstakri áherslu á öldrunarþjónustu. Heimsóknirnar veittu dýrmætt tækifæri til að kynnast frekar starfseminni á svæðinu og efla tengslanetið við starfsfólk og íbúa um stöðu og framtíð þjónustunnar. Í Stykkishólmi var dvalarheimilið …

Barnamenningarhátíð Vesturlands hlýtur hæsta styrk úr Barnamenningarsjóði

SSVFréttir

Logi Einarsson, menningarmálaráðherra með Elfu Lilju Gísladóttur, verkefnastjóra Listar fyrir alla, Anna Sigríður Arndal frá Vestfjarðarstofu, Signý Ormarsdóttir hjá Austurbrú og feðgarnir Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi og Dagur Sigurður fyrir hönd SSV. Á degi barnsins, sem er alltaf síðasta sunnudaginn í maí-mánuði var úthlutað styrkjum úr Barnamenningarsjóði. SSV var þá úthlutað hæsta styrknum, eða 5,5 milljónum til að halda Barnamenningarhátíð Vesturlands …

Veiðigjöld hækka hlutfallslega mest hjá smæstu bátunum

VífillFréttir

Þegar skoðað er hvernig hækkun veiðigjalds gæti hækkað eftir stærð fiskiskipa, í veiðimagni talið, kemur í ljós að hún er hlutfallslega mest hjá þeim smæstu. Það eru þau sem veiða á bilinu 1 til 349 tonn á ári. Þetta leiða útreikningar í ljós sem sagt er frá í nýrri Glefsu. Síðan lækkar hækkunin hlutfallslega og nær lágmarki í rúmlega 1000 …

Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlýtur Eyrarrósina 2025

SSVFréttir

Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hefur hlotið Eyrarrósina 2025, viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefnum á landsbyggðinni. Þetta er í nítjánda sinn sem Eyrarrósin er veitt, en afhending fór fram við hátíðlega athöfn í Alþýðuhúsinu á Siglufirði þann 15. maí, en Alþýðuhúsið hlaut verðlaunin eftirsóttu árið 2023. Verðlaunin voru afhent af herra Birni Skúlasyni, maka forseta Íslands og verndara Eyrarrósarinnar. Verðlaunin fela …