Háskólinn á Bifröst hlýtur veglegan styrk

SSV Fréttir

Háskólinn á Bifröst, í samstarfi við Samtök sveitarfélag á Vesturlandi og Breið þróunarfélags auk samstsarfsaðila í 12 löndum, hlaut styrk uppá 64 milljónir króna fyrir verkefnið IN SITU. Verkefnið gengur útá að stunda rannsóknir á staðbundnu samhengi menningar og skapandi greina. Einnig stefnumótun og áhrif nýsköpunar í hinum dreifðari byggðum ásamt uppbyggingu á tengslaneti. Mun kjarni rannsóknanna vera á Íslandi, …

Ný Glefsa um Vesturland í fyrirtækjakönnun landshlutanna

Vífill Fréttir

Í dag fór smáritið Glefsa á heimasíðu SSV. Þar er í stuttu málið dregin út meginatriði Vesturlands í Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022. Hún var framkvæmd á fyrri hluta ársins eða í janúar til mars 2022 en síðast framkvæmd haustið 2019. Rúmlega 1600 fyrirtæki tóku þátt, þar af tæplega 200 af Vesturlandi. Þar kom m.a. fram að á Vesturlandi höfðu hlutfallslega fleiri …

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022

Vífill Fréttir

Í dag fór skýrslan Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022 á heimasíðu SSV. Hún gekk út á meta stöðu fyrirtækja í öllum landshlutum, væntingar þeirra, afstöðu í ýmsum málum og fyrirætlanir varðandi starfsmannamál og fjárfestingar ásamt ýmsu fleiru. Greining hennar byggir á skoðanakönnun þar sem 1.644 fyrirtæki tóku þátt, þar af 344 fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu. Meðal niðurstaðan var að finna: Fleiri fyrirtæki vilja …

Haustþing SSV verður haldið í Stykkishólmi

SSV Fréttir

Haustþing SSV verður haldið á Fosshótel Stykkishólmi þann 21. og 22. september n.k. Dagskrá hefst kl. 13:00 á miðvikudaginn 21. september og er áætlað að þingið standi yfir til kl. 12:30 fimmtudaginn 22. september. Þema þingsins verður samskipti ríkis og sveitarfélaga. Seturrétt á Haustþingi SSV eiga fulltrúar sveitarfélaganna á Vesturlandi sem kosnir eru fulltrúar á aðalfund SSV. Fulltrúar og gestir …

DalaAuður opnar fyrir styrki

SSV Fréttir

Auglýst er eftir umsóknum um samfélags- og nýsköpunarstyrki í tengslum við verkefnið DalaAuður Um er að ræða fyrstu úthlutun úr frumkvæðissjóði DalaAuðs, sem er samstarfsverkefni Dalabyggðar, Byggðastofnunar og Samband sveitarfélaga á Vesturlandi, undir hatti brothættra byggða. Meginmarkmið verkefnisins eru: Samkeppnishæfir innviðir Skapandi og sjálfbært atvinnulíf Auðugt mannlíf Öflug grunnþjónusta Til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun eru 12.250.000 kr.- Upplýsingar um frumkvæðissjóðinn, umsóknareyðublað …

Innflytjendur í kreppu á Íslandi

Vífill Fréttir

Í dag fór skýrslan „Innflytjendur og staða þeirra á vinnumarkaði í Covid-kreppu“ eftir Vífil Karlsson á heimasíðu SSV. Hún gekk út á meta hvort innflytjendur á Íslandi stæðu verr að vígi á vinnumarkaði en innfæddir og var þá sérstaklega horft til atvinnuöryggis, úrvals atvinnu, möguleika til eigin atvinnurekstrar og launa. Einnig var skoðað hvort munur væri á milli höfuðborgarinnar og …

Úrslit í Noðrurlandameistaramótinu í járnsmíði

SSV Fréttir

Um helgina var norðurlandameistaramót í eldsmíði á Byggðasafninu á Akranesi. Hið forna handverk, sem þróað var á járnöld lifir enn góðu lífi. Keppendur komu frá fimm löndum; Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Mikill áhugi var á keppninni og komu á annað þúsund manns að fylgjast með spennuþrunginni smíðinni og þegar tímavörður taldi niður í lok keppni meistara, brutust út …

Breytingar á Áfangastaða- og markaðssviði SSV

SSV Fréttir

Kristján Guðmundsson / Thelma Harðardóttir Thelma Harðardóttir verkefnastjóri á Áfangastaða- og markaðssviði SSV og Markaðsstofu Vesturlands mun láta af störfum um miðjan ágúst.  Ákveðið hefur verið að ráða Kristján Guðmundsson í tímabundið starf verkefnastjóra frá 15. ágúst fram til 1. mars nk.  Kristján er öllum hnútum kunnugur í ferðaþjónustu á Vesturlandi, en hann starfaði hjá Markaðsstofu Vesturlands frá árinu 2013 …