Til hamingju Skessuhorn

SSVFréttir

Á dögunum var Skessuhorn valið til þátttöku í norrænum viðskiptahraðli á vegum Facebook sem er áhugavert verkefni til eflingar fyrir fjölmiðla . Aðeins 16 fjölmiðlar voru valdir úr hópi hundruða umsókna og Skessuhorn var eini íslenski fjölmiðillinn sem varð fyrir valinu.

SSV óskar Skessuhorni innilega til hamingju með árangurinn og sendir óskir um velgengni í verkefninu.

Frétt á vef Skessuhorns