Viðburðir á Vesturlandi 2021- SPURT OG SVARAÐ fundur

SSVFréttir

Sóknaráætlun Vesturlands hefur ákveðið að styðja við viðburðadagskrá á Vesturlandi 2021. Þetta verkefni er unnið í framhaldi af svipuðu verkefni sem hleypt var af stokkunum með stuttum fyrirvara í fyrra.
Við bjóðum nú upp á rafrænan fund þar sem hægt verður að spyrja út í framkvæmdina en fundurinn er beint framhald af kynningunni sem nálgast má á Facebook síðu SSV
Til þess að fá boð á rafræna fundinn þarf að skrá sig til leiks og í framhaldinu fá þeir sem skrá sig fundarboð á TEAMS. Fundurinn er föstudaginn 7. maí kl. 11:00.

Skráning á spurt og svarað fund  Skráningu á fundinn líkur kl. 17 í dag fimmtudaginn 6. maí