Úttekt á virkjunarkostum á Vesturlandi

SSVFréttir

Nýverið var gengið frá samningi á milli SSV og Arnarlækjar um úttekt á virkjunarkostum á Vesturlandi.   Arnarlækur tekur að sér að skoða og greina allt að 70 mögulega virkjunarkosti á Vesturland, þar sem sérstök áhersla er lögð á virkjanir af stærðargráðunni 50kW til 10MW. Arnarlækur hefur þegar hafið vinnu við verkefnið og er áætlað að því ljúki í lok mars …

Fram á völlin- nýksöpun í sveitum landsins

SSVFréttir

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins boða til kynningarfundar um verkefnið Fram á völlinn sem kemur í kjölfar verkefnisins Gríptu boltann sem Framleiðnisjóður landbúnaðarins stóð að.Markmið verkefnisins er að hvetja til nýsköpunar í sveitum landsins og efla þannig fjölbreytni í atvinnulífi og auka lífsgæði. Verkefnið er opið öllum íbúum í sveit og verður í boði í Þingeyjarsýslum og Dölum í haust. Kynningarfundir um …

Haustþing SSV var haldið að Klifi í Ólafsvík

SSVFréttir

Haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var haldið í Klifi í Ólafsvík 25.september s.l.  Eggert Kjartansson formaður SSV setti þingið.  Páll Brynjarsson framkvæmdastjóri fór yfir fjárhags- og starfsáætlun SSV fyrir árið 2020 og Margrét Björk Björnsdóttir forstöðumaður kynnti starfsáætlun Markaðsstofu Vesturlands.  Þá var kynnt tillaga að Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2040 sem unnin var í samstarfi við Capacent ráðgjöf og var samþykkt að …

Vinnustofa í velferðartækni

SSVFréttir

Norræna velferðarmiðstöðin verður með vinnustofu í velferðartækni í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, Félagsmálaráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið þann 20 september n.k. Í þessari vinnustofu verða kynnt verkefni á sviði fjarþjónustu sveitarfélaga (Distance spanning solutions in municipalities). Vinnustofan, sem fer fram á ensku, er ætluð stjórnendum velferðarþjónustu í sveitarfélögum, starfsmönnum sem hafa umsjón með stuðningsþjónustu og þróun úrræða, sveitarstjórnarmönnum og öðrum áhugasömum …

Stjórn SSV tekur undir áskorun um stefnubreytingu í málefnum orkukræfs iðnaðar

SSVFréttir

Á 147. fundi stjórnar SSV kynntu fulltrúar Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar kynntu áskorun sem samþykkt var 27. ágúst af bæjarstjórn Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar varðandi orkukræfan iðnað.  Stjórn SSV ræddi áðurnefnda áskorun og tók heilshugar undir það sem þar segir.  Stjórn bókaði eftirfarandi: Stjórn SSV tekur heilshugar undir áskorun bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar og sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar til ríkisstjórnar Íslands um stefnubreytingu í málefnum orkukræfs …

Stjórn SSV skorar á Vegagerðina

SSVFréttir

Á 147. fundi stjórnar SSV var rætt um þær breytingar sem framundan eru á umsjón með rekstri almenningssamgangna á milli sveitarfélaga á Vesturlandi.  Nú liggur fyrir að SSV mun láta af umsjón með verkefninu og mun Vegagerðin taka yfir frá og með 1. janúar 2020.  Stjórn bókaði eftirfarandi um málið: Stjórn SSV tekur undir afstöðu fulltrúa landshlutasamtaka í viðræðum um …