FUNDARGERÐ48. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Þriðjudaginn 22. júní árið 2004 var stjórnarfundur heilbrigðisnefndar Vesturlands haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Akraness að Stillholti 16-18 og hófst kl. 16.00. Mættir voru: Rúnar Gíslason Jón Pálmi Pálsson Sigrún Pálsdóttir Finnbogi Rögnvaldsson. Hallveig Skúladóttir Björg Ágústsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð 1. Sýkingar á Húsafelli. Framkv.stj. kynnti málið og að niðurstöður vatnssýna sem tekin hefðu verið á staðnum. Enn hefðu ekki borist niðurstöður veirurannsókna frá Finnlandi. Staðfest tilfelli veikinda af
47 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ47. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Föstudaginn 26. mars árið 2004 var stjórnarfundur heilbrigðisnefndar Vesturlands haldinn í Módel Venus Hafnarskógi og hófst kl. 13.00. Mættir voru: Rúnar Gíslason Jón Pálmi Pálsson Sigrún Pálsdóttir Finnbogi Rögnvaldsson. Hallveig Skúladóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir var í leyfi..Dagskrá1. Fundargerð 46. fundar lögð fram.Samþykkt með örlitlum breytingum 2. Málefni Sementsverksmiðjunnar.Framkv.stj. lagði fram bréf HeV til Sementsverksmiðjunnar dags. 10.03.2004 vegna ákvæða í starfsleyfi verksmiðjunnar. Þar var spurt ákveðinna spurninga vegna
46 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ46. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 9.30 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til símafundar.Mættir voru: Rúnar Gíslason Jón Pálmi Pálsson Sigrún Pálsdóttir Finnbogi Rögnvaldsson. Hallveig Skúladóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Laufey Sigurðardóttir Björg Ágústsdóttir var í leyfi..Dagskrá1. Ákvörðun um fundarstað fyrir aðalfundSamþykkt að halda aðalfundinn í Módel Venus föstudaginn 26. mars kl. 14.00. Boðað til stjórnarfundar kl. 13.00 sama dag. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2003.Miklar umræður urðu
45 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ45. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 25. febrúar 2004 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru: Rúnar Gíslason Jón Pálmi Pálsson Finnbogi Rögnvaldsson. Hallveig Skúladóttir Helgi Helgason Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir var í leyfi. Sigrún Pálsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir boðuðu forföll. Varamenn mættu ekki.Dagskrá1. Málefni alifuglabús að Fögrubrekku. Lagðar fram athugasemdir sem borist höfðu frá sveitarstjórn Innri-Akraneshrepps, Skipulagsstofnun og yfirdýralækni vegna stækkunar búsins.Efnislegar
44 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ 44. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Hyrnunnar, Borgarnesi.Mættir voru: Rúnar Gíslason Jón Pálmi Pálsson Finnbogi Rögnvaldsson. Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir er í leyfi. Sigrún Pálsdóttir og Hallveig Skúladóttir boðuðu forföll. Varamenn þeirra boðuðu einnig forföll. Dagskrá 1. Fjárhagsáætlun 2004Framkv.stj. fór yfir áætlunina með hliðsjón af áætlaðri stöðu líðandi árs.Áætlunin miðast við að tímagjald
43 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ 43. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 22. október 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi. Mættir voru: Rúnar Gíslason Jón Pálmi Pálsson Hallveig Skúladóttir Sigrún Pálsdóttir Finnbogi Rögnvaldsson. Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir er í leyfi.Dagskrá 1. Lögð fram bréf umsagnaraðila við drög að starfsleyfi fyrir kræklingaeldi í landi Bjarteyjarsands.Engar athugasemdir hafa borist við starfsleyfisdrögin. Starfsleyfi samþykkt 2. Lögð fram skýrsla Íslenska
42 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ42. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Þriðjudaginn 2. september 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18.Mættir voru: Rúnar Gíslason, Jón Pálmi Pálsson, Hallveig Skúladóttir, Sigrún Pálsdóttir, Bergur Þorgeirsson varamaður Finnboga, Ragnhildur Sigurðardóttir og Helgi Helgason. Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir og Finnbogi Rögnvaldsson boðuðu forföll. DAGSKRÁ 1. Lagðar fram athugasemdir við drög að starfsleyfi fyrir kræklingaeldi við Purkey.Framkv.stj. kynnti málið. Fjallað um þær athugasemdir og ábendingar sem borist höfðu við
41 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ 41. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 18. júní 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar, Borgarnesi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður Jón Pálmi Pálsson Sigrún Pálsdóttir Finnbogi Leifsson Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir og Hallveig Skúladóttir boðuðu forföll. Varamenn þeirra gátu ekki mætt. DAGSKRÁ 1. Úrskurður umhverfisráðuneytis, dags 22.05.2003, vegna útgáfu starfsleyfis fyrir alifuglabús Móa hf. að Hurðarbaki, Hvalfjarðarstrandarhreppi.Framkvæmdastjóra falið að breyta ákvæðum í starfsleyfinu
40 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ40. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 30. apríl 2003 kl. 14.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í sal Ráðhússins í Stykkishólmi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi Pálsson, Sigrún Pálsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Björg Ágústsdóttir ogFinnbogi Rögnvaldsson Helgi Helgason ritaði fundargerð Þórður Þ. Þórðarson boðaði forföll og ekki náðist að boða varamann. DagskráFormaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. 1. Rætt um útgáfu starfsleyfa og gjöld fyrir þau.Í framhaldi af umræðu á
39 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ39. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 9. apríl 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Akranesbæjar, Akranesi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi Pálsson, Sigrún Pálsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Helgi Helgason framkv.stjóri Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir, Finnbogi Rögnvaldsson og Þórður Þ. Þórðarson boðuðu forföll og varamenn mættu ekki. DagskráFormaður setti fundinn og gerði athugasemd við það hvað illa væri mætt á fundi nefndarinnar. 1. Ársreikningur 2002Framkv.stj fór yfir ársreikninginn.