Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

58 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ58.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Fimmtudaginn 31.08.2005 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru:      Rúnar GíslasonJón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Finnbogi RögnvaldssonBjörg Ágústsdóttir í símasambandi Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Hallveig Skúladóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir boðuðu forföll. 1. Bréf UST og Umhverfisráðuneytis, svipað efni, vegna gjaldskrármála og fleira og svör HeV.Lagt fram. 2. Verklagsreglur um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land.Lagt fram. 3. Matvælaeftirlit 2006-eftirlitsverkefni,

57 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ57.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Fimmtudaginn 26.05.2005 kl. 13.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi. Mættir voru:       Rúnar GíslasonJón Pálmi Pálsson    Hallveig Skúladóttir    Ragnhildur Sigurðardóttir    Finnbogi RögnvaldssonBjörg Ágústsdóttir í símasambandi Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Sigrún Pálsdóttir boðaði forföll. 1. Málefni Laugafisks hf. Forsvarsmenn Laugafisks mæta á fundinnMættir voru f.h. Laugafisks hf: Inga Jóna Friðgeirsdóttir framkv.stj., Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims, Sighvatur Sigurðsson framl.- og tæknistj., Sigurjón Arason

56 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ56.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLAND Miðvikudaginn 18.05.2005 kl. 9.30 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til símafundar.Mættir voru:      Rúnar GíslasonJón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir    Hallveig Skúladóttir    Ragnhildur SigurðardóttirHelgi Helgason sem ritaði fundargerð    Laufey Sigurðardóttir Finnbogi Rögnvaldsson og Sigrún Pálsdóttir fjarverandi. 1. Málefni Laugafisks hf.Á fundinum lá fyrir bréf lögmanns fyrirtækisins, dags. 13.05. Þá greindi varaformaður (JPP) og framkv.stj. frá viðræðum við forsvarsmenn Laugafisks hf. á fundi sem haldinn var að Tryggvagötu 11 Reykjavík 11. maí s.l.Miklar og snarpar

55 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ55.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 20.04.2005 kl. 10.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman í veitingahúsinu Krákunni í Grundarfirði. Mættir voru:      Jón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir    Sigrún Pálsdóttir    Hallveig SkúladóttirFinnbogi Rögnvaldsson.    Helgi Helgason sem ritaði fundargerð    Laufey Sigurðardóttir Rúnar og Ragnhildur boðuðu forföll. Stjórnarmenn fóru fyrst í vettvangsskoðun í Fjölbrautaskóla Snæfellinga og Eyrbyggjusafnið í Grundarfirði. Síðan var tekið til við fundarstörf í Krákunni kl. 11.50 þar sem varaformaður Jón Pálmi stýrði fundi. 1. Málefni Laugafisks hf.Forráðamönnum Laugafisks hf.

54 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ54.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 06.04.2005 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman í fundarsal bæjarskrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi. Mættir voru:      Rúnar Gíslason    Jón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir (í síma)    Sigrún PálsdóttirFinnbogi Rögnvaldsson.    Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Hallveig og Ragnhildur boðuðu forföll. 1. Ársreikningur 2004 Lagður fram ársreikningur 2004 endurskoðaður af KPMG ásamt minnispunktum.Nokkrar umræður urðu um reikninginn og lét Jón Pálmi bóka að hann ítrekaði að farið yrði í uppgjör eldri skulda

53 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ53.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 09.03.2005 kl. 16.00 í fundarsal bæjarskrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru:   Rúnar Gíslason    Jón Pálmi PálssonBjörg Ágústsdóttir    Sigrún PálsdóttirHallveig Skúladóttir Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð 1. Greint frá viðræðum við umhverfisráðherra, sem fram fóru fyrr um morguninn, um yfirtöku á eftirliti frá UST.Rúnar gerði grein fyrir viðræðum við ráðherra og ráðuneytisstjóra um morguninn. Lagðir fram minnispunktar framkv.stj. um samskipti HeV og Ust vegna

52 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ52.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 22.12.2004 kl. 16.00 í fundarsal bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, Akranesi.Mættir voru:      Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún PálsdóttirHallveig Skúladóttir Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir boðaði forföll. 1. Byrjað var á því að skoða starfsemi Laugafisks við Breiðargötu á Akranesi í fylgd framkvæmdastjóra og sérfræðings í mengunarvarnamálum.   Á fundi með þeim eftir skoðunina kom m.a. fram að áætlun á að

51 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ51.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 24. nóvember 2004 kl. 16.00 kom heil¬brigðis¬nefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi   Mættir voru:      Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún PálsdóttirBjörg Ágústsdóttir Hallveig Skúladóttir Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð 1. Bréf UST, dags. 15.11 vegna greiðslu rannsóknarkostnaðar sýna á Húsa-felli. Helgi kynnti málið og þá niðurstöðu Umhverfisstofnunar (UST) að eigendur Húsafells ættu að greiða rannsóknarkostnaðinn. Samþykkt að endursenda

50 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ50.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Mánudaginn 11. október 2004 kl. 10.00 kom heil¬brigðis¬nefnd Vestur¬lands saman til símafundar.Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Björg Ágústsdóttir    Hallveig Skúladóttir    Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir Dagskrá 1. Fjárhagsáætlun 2005. Lagt fram milliuppgjör 31.08. og fjárhagsáætlun fyrir 2005. Samhliða lagt til að tímagjald gjaldskrár hækki um 5% og gjald fyrir rannsókn á sýni hækki úr kr. 7000 í kr. 8000. Jón Pálmi lagði til að tímagjald hækki

49 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ49.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 16.00 kom heil¬brigðis¬nefnd Vestur¬lands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún PálsdóttirFinnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir og Hallveig Skúladóttir boðuðu forföll Dagskrá 1. Upplýsingar vegna matarsýkinga. Framkv.stj. fór lauslega yfir sýkinguna í Húsfelli í sumar og framgang mála þar og greindi frá að svipaðar sýkingar hefðu komið fram