F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn í félagsheimilinu Klifi í Snæfellsbæ, föstudaginn 10. október 2003. Fundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, föstudaginn 10. október 2003 kl. 19:00. Mætt voru: Ásbjörn Óttarsson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Sveinbjörn Eyjólfsson og Sigríður Finsen og Hrefna B. Jónsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð. Jón Gunnlaugsson var fjarverandi.
29 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur SSV, 9. október 2003. Stjórnarfundur SSV, haldinn fimmtudaginn 9. október 2003 kl. 20:00 í Hótel Ólafsvík í Snæfellsbæ. Fundinn sátu: Kristinn Jónasson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Kristján Sveinsson, Helga Halldórsdóttir, og Sveinbjörn Eyjólfsson. Dagný Þórisdóttir og Jón Gunnlaugsson boðuðu forföll en varamenn þeirra sáu sér ekki fært að mæta. Einnig sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir
10 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R Ð Samgöngunefnd SSV, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 15. Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV, í Borgarnesi þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 15. Mætt voru: Guðmundur Vésteinsson, Davíð Pétursson, Ásbjörn Sigurgeirsson, Sigríður Finsen, Þórður Þórðarson og Hrefna B Jónsdóttir. Þorsteinn Jónsson mætti ekki á fundinn. Dagskrá fundarins: 1. Magnús Valur fer yfir stöðu framkvæmda á Vesturlandi 2. Undirbúningur fyrir
28 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundar SSV, þriðjudaginn 16. september 2003. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn á skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, þriðjudaginn 16. september og hófst fundurinn kl. 15.Mættir voru. Kristinn Jónasson, formaður, Dagný Þórisdóttir, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Sveinbjörn Eyjólfsson, Jón Gunnlaugsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er
42 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ42. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Þriðjudaginn 2. september 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18.Mættir voru: Rúnar Gíslason, Jón Pálmi Pálsson, Hallveig Skúladóttir, Sigrún Pálsdóttir, Bergur Þorgeirsson varamaður Finnboga, Ragnhildur Sigurðardóttir og Helgi Helgason. Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir og Finnbogi Rögnvaldsson boðuðu forföll. DAGSKRÁ 1. Lagðar fram athugasemdir við drög að starfsleyfi fyrir kræklingaeldi við Purkey.Framkv.stj. kynnti málið. Fjallað um þær athugasemdir og ábendingar sem borist höfðu við
21 – Sorpurðun Vesturlands
Fundargerð. Sorpurðun Vesturlands hf.Stjórnarfundur, þriðjudaginn 5. ágúst 2003. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi þriðjudaginn 5. ágúst 2003 kl. 14. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Bergur Þorgeirsson boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Fundur í Lyngbrekku 20.06.03.2. Gjaldskrármál.3. Umsögn um reglugerð um urðun úrgangs og meðhöndlun úrgangs.4. Þvottaplan í Fíflholtum.5. Niðurstöður mengunarvarnaeftirlits frá UST.6. Bréf
27 – SSV stjórn
F U N D A R G E R ÐStjórnarfundar SSV, miðvikudaginn 18. júní 2003.haldinn í Stykkishólmi. Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn í Stykkishólmi, miðvikudaginn 18. júní og hófst fundurinn kl. 16.Mættir voru. Kristinn Jónasson, formaður, Dagný Þórisdóttir, Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Jón Gunnlaugsson. Sveinbjörn Eyjólfsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Guðrún Jóna Gunnarsdóttir boðaði forföll. Dagný Þórisdóttir tók á móti stjórninni og var haldið í heimsókn
41 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
FUNDARGERÐ 41. FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 18. júní 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar, Borgarnesi. Mættir voru: Rúnar Gíslason, formaður Jón Pálmi Pálsson Sigrún Pálsdóttir Finnbogi Leifsson Ragnhildur Sigurðardóttir Helgi Helgason sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir og Hallveig Skúladóttir boðuðu forföll. Varamenn þeirra gátu ekki mætt. DAGSKRÁ 1. Úrskurður umhverfisráðuneytis, dags 22.05.2003, vegna útgáfu starfsleyfis fyrir alifuglabús Móa hf. að Hurðarbaki, Hvalfjarðarstrandarhreppi.Framkvæmdastjóra falið að breyta ákvæðum í starfsleyfinu
20 – Sorpurðun Vesturlands
Sorpurðun Vesturlands hf.Stjórnarfundur, þriðjudaginn 20. maí 2003. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn í Fíflholtum og á skrifstofu SSV þriðjudaginn 20. maí 2003 kl. 15 Mætt voru: Bergur Þorgeirsson, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Fundurinn hófst í Fíflholtum kl. 15. Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður, bauð fundarmenn velkomna til fundarins, einkum nýja stjórnarmenn sem ekki hafa áður komið
1 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands – aðalfundir
FUNDARGERÐ Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands árið 2003 Miðvikudaginn 30. apríl árið 2003 var aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands haldinn í Ráðhúsi Stykkishólms að Hafnargötu 3, Stykkishólmi og hófst kl. 15.00. Fundinn sátu: Stjórnarmenn: Rúnar Gíslason, Jón Pálmi Pálsson, Björg Ágústsdóttir, Finnbogi Rögnvaldsson, Sigrún Pálsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir.Starfsmaður: Helgi Helgason Fulltrúar aðildarsveitarfélaga: Frá Akranesi Jón Pálmi Pálsson, frá Borgarbyggð Páll Brynjarsson, frá Borgarfjarðarsveit Dagný Sigurðardóttir, frá Stykkishólmi Óli Jón Gunnarsson, frá