Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

13 – SSV stjórn

admin

                     F U N D A R G E R Ð.Stjórnarfundur SSV haldinn í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum, Akranesi fimmtudaginn      8. nóvemberr 2001 kl. 19.30.Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins:1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001. 2. Fjárhagsáætlun.3. Önnur mál. Formaður bauð fundarmenn velkomna. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001.Farið yfir dagskrá aðalfundar.  Skipað í nefndir og starfsmenn fundarins. Fjárhagsáætlun.Farið

14 – SSV stjórn

admin

                         F U N D A R G E R Ð.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV miðvikudaginn 31. október 2001 kl. 16.Stjórnarfundur í Samtökum sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, haldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 31. október kl. 16.Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins:1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001.2. Umsagnir þingmála.3. Lagt fram bréf

12 – SSV stjórn

admin

                       F U N D A R G E R Р    Stjórnarfundur SSV, mánudaginn 15. október 2001.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV, mánudaginn 15. október 2001 kl. 10.  Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Aðalfundur SSV og  Samstarfsvettvangur Vesturlands2. Fjármál samtakanna.3. Málefni atvinnuráðgjafar4. Framlagðar fundargerðir.5. Framlögð innkomin erindi og bréf.6. Önnur mál. Aðalfundur SSV og  Samstarfsvettvangur VesturlandsRætt um aðalfund SSV, fyrirkomulag hans og

5 – SSV samgöngunefnd

admin

 F U N D A R G E R Р                                           FUNDUR Í SAMGÖNGUNEFND 3. október 2001Fundur  haldinn í Samgöngunefnd SSV miðvikudaginn 3. október 2001 kl. 16.  Mættir voru: Davíð Pétursson formaður, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Sigríður Finsen, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Þórður Þórðarson, Magnús Valur Jóhannsson frá Vegagerðinni og Hrefna B Jónsdóttir.  Kristinn Jónasson og varamaður hans Jón Þór Lúðvíksson boðuðu báðir forföll.Dagskrá:1.      Undirbúningur fyrir aðalfund SSV.2.      Önnur mál.Formaður, Davíð Pétursson, setti

10 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                     F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur haldinn í Sorpurðun Vesturlands hf. þriðjudaginn 18. september kl. 17.00 á skrifstofu SSV í Borgarnesi.  Mættir voru Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, og Hrefna B Jónsdóttir.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Urðun sláturúrgangs.2. Erindi Gámaþjónustu Vesturlands tekið upp frá síðasta fundi.3. Endurheimt votlendis.4. Gjaldskrá fyrir dekk og timbur.5. Eftirlitsskýrsla – Hollustuvernd.6. Heimsókn til Sorpu.7. Önnur mál. Formaður, Pétur Ottesen, bauð fundarmenn velkomna. Urðun sláturúrgangs.Pétur Ottesen sagði

11 – SSV stjórn

admin

               F U N D A R G E R Р         Stjórnarfundur SSV, föstudaginn 14. september 2001.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV, föstudaginn 14. september 2001 kl. 15.  Mættir voru: Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Sigríður Finsen, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Dagný Þórisdóttir var í orlofi og mætti Sigríður í hennar stað. Dagskrá fundarins:1. Samstarfsvettvangur Vesturlands.2. Menningarmálaverkefnið.3. Svarbréf Vegagerðarinnar við uppsetningu skilta.4. Málefni atvinnuráðgjafar.5. Tímasetning aðalfundar6. Skipun fulltrúa í svæðisráð.7. Erindi

9 – Sorpurðun Vesturlands

admin

               F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.  Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV, fimmtudaginn 5. júlí kl. 10.30 2001.Mættir voru:  Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjúlfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B Jónsdóttir.  Einar Mathiesen boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Árshlutareikningsuppgjör.2. Tilboð varðandi umhverfisskipulag í Fíflholtum.3. Útboðsgögn og verklýsing varðandi málum vélageymslu.4. Samráðsfundur Hollustuverndar og Sorpurðunar.5. Fenúr.6. Endurheimt votlendis.7. Samningur við SSV.8. Önnur

10 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur SSV, miðvikudaginn 20. júní 2001.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 20. júní n.k. kl. 12.  Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Páll Jónsson, Jónas Guðmundsso, Kolfinna Jóhannesdóttir, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Kristinn Jónasson, Gísli Gíslason og Guðrún Jónsdóttir boðuðu forföll og mættu Guðmundur Páll og Kolfinna í þeirra stað.Dagskrá fundarins:1. Nefnd landshlutasamtakanna og tillaga að

4 – SSV samgöngunefnd

admin

F U N D A R G E R ÐSamgöngunefnd SSV, föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 11.Fundur haldinn í samgöngunefnd SSV, föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 11.Mættir voru Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Magnús Valur Jóhannsson, Sigríður Finsen, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Þórður Þórðarson og Hrefna B. Jónsdóttir. Fyrir fundinum lá eftirfarandi dagskrá:1. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.2. Fundur með alþingismönnum Vesturlands. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.Formaður nefndarinnar, Davíð Pétursson, bauð fundarmenn