Símenntun á Vesturlandi stendur fyrir ljósmyndasamkeppni
Símenntun á Vesturlandi stendur fyrir ljósmyndasamkeppni frá 20. júní til 1. september 2023 Viðfangsefnið er fjölmenning og er öllum boðið að taka þátt. Svona ferðu að: Skref 1: Taktu mynd! Taktu mynd af einhverju sem þér finnst vera fjölmenning, eitthvað sem minnir þig á fjölmenningu eða sem þú tengir við fjölmenningu. Skref 2: Birtu myndina og notaðu tagg # Settu …
Stjórn SSV ályktar um viðhald á Snæfellsnesvegi (54)
Á fundi stjórnar SSV nýverið varð m.a. umræða um vegamál á Vesturlandi, en Pálmi Sævarsson svæðisstjóri Vegagerðarinnar var gestur fundarins. Í kjölfar um umræðu um viðhald á Snæfellsnesvegi (54) samþykkti stjórn eftirfarandi; „Stjórn SSV skorar á yfirvöld samgöngumála að veita nú þegar fjármunum til þess að fara í viðhaldsverkefni við Snæfellsnesveg (54). Viðhald á veginum, sérstaklega á kaflanum á milli …
Akstur úr Búðardal í Borgarnes fyrir nemendur og almenning fær hátt í 13 milljónir að styrk
Í vikunni barst jákvætt svar frá Byggðastofnun þar sem fengust 12.850.000kr.- í tilraunaverkefni til að samþætta og opna akstur úr Búðardal í Borgarnes fyrir bæði nemendur og almenning. Þannig verður m.a. hægt að bjóða framhaldsskólanemum í Dalabyggð skólaakstur úr Búðardal í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi. Markmiðið er að bæta þjónustu við nemendur og almenning sem og að skapa betri nýtingu …
Klasi safna, sýninga og setra á Vesturlandi formlega stofnaður
Þann 6. júní var Klasi safna, sýninga og setra formlega stofnaður að Snorrastofu í Reykholti. Stofnunin er afrakstur vinnu sem hefur verið yfirstandandi síðan árið 2019, en verkefnið hefur verið unnið af ráðgjafafyrirtækinu Creatrix. Verkefnastjóri Creatrix er Signý Óskarsdóttir sem vann með Sigursteini Sigurðssyni, menningarfulltrúa SSV að stofnun klasans. Mótun klasans var gerð með samtölum við forstöðumenn og starfsfólk safna …
Ímyndarskýrsla Vesturlands 2023
Út er komin Ímyndarskýrsla Vesturlands 2023. Er hún unnin af starfsmönnum rannsóknaseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum, þeim Bjarka Þór Grönfeldt og Vífli Karlssyni. Tildrög skýrslunnar eru þau að Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi fólu Háskólanum á Bifröst að framkvæma rannsókn sem hefði það að megin viðfangsefni að meta ímynd Vesturlands sem búsetuvalkosts og valkosts í ferðamennsku. Send var út spurningakönnun á …
Starfar þú innan skapandi greina á Vesturlandi ?
Við leitum að menningarverkefnum og skapandi verkefnum á Vesturlandi. Starfar þú innan skapandi greina á Vesturlandi? Vinnur þú að samfélagslega mikilvægu verkefni á Vesturlandi? Taktu þátt í könnun sem gefur verkefninu þínu færi á að verða tilviksrannsókn fyrir IN SITU rannsóknaverkefnið á Vesturlandi. Þeir sem skrá verkefni til leiks eiga möguleika á 5000 evra samningi við rannsóknina og margvíslegum stuðningi …
Listavinnuskólinn fer af stað
Nú hefur verið undirritað samkomulag um framkvæmd Listavinnuskólans í fjórum sveitarfélögum á Vesturlandi. Verkefnið er hluti af áhersluverkefni Sóknaráætlunnar Vesturlands með yfirtitlinum Menningargróska. Verkefnið gengur útá að Sóknaráætlun leggur til aukaframlag við launakostnað flokkstjóra í vinnuskólum sveitarfélaganna, þannig hægt sé að ráða flokkstjóra með menntun og/eða reynslu í listum. Auk þess kemur viðbótarframlag sem nýtist til hugsanlegra efniskaupa við verkefnið. …
Niðurstöður kynntar á opnum fundi 30. maí – Móttaka skemmtiferðaskipa og farþega á Vesturlandi
Þann 30. maí kl. 16:30 í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi verður opinn fundur þar sem helstu niðurstöður úr verkefnavinnu og helstu áherslur heimamanna verða kynntar í verkefninu MÓTTAKA SKEMMTIFERÐASKIPA OG SKIPAFARÞEGA Á SNÆFELLSNESI Stóra sprettverkefni Áfangastaða- og Markaðssviðs SSV á vorönn 2023 hefur verið að vinna með heimafólki að gerð staðbundinna leiðbeininga fyrir skemmtiferðaskip og skipafarþega á Snæfellsnesi. Nú er komið …
130 ára fæðingarafmæli Ásmundar Sveinssonar
20. maí er fæðingardagur Ásmundar Sveinssonar, en hann fæddist að Kolstöðum í Dölum árið 1893. Ásmundur var sonur hjónanna Sveins Finnsonar bónda og Helgu Eysteinsdóttur húsfreyju. Á bernskuárum Ásmundar flutti fjölskyldan að Eskiholti í Borgarfirði þar sem Ásmundur sleit barnsskónum. Snemma fór Ásmundur að sýna fram á hæfileika á sviði myndlistar og árið 1915 fór hann í tréskurðanám …