Mannaþefur í helli mínum – sumarmót sagnaþula

SSVFréttir

Laugardaginn 19. ágúst

Haldið á Snæfellsnesi, á Hellissandi og í Rifi

 

Skipuleggjendur: Félag sagnaþula, Sögustofan í Grundarfirði og Sagnaseiður á Snæfellsnesi

Tengiliðir fyrir nánari upplýsingar: Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Grundarfirði, sigurborgkristin@gmail.com, sími 866 5527 og Berglind Ósk Agnarsdóttir, Fáskrúðsfirði, bergoa64@gmail.com, sími 822 1817.

Viðburður á Facebook: https://www.facebook.com/events/1027750571734662

Miðar á tix.is: https://tix.is/is/buyingflow/tickets/15920/

í helli mínum er dagskrá fyrir öll sem elska að hlusta á góða sögu og þau sem hafa áhuga á að segja sögur eða kannski nýta sögur við að miðla sögu og sagnaarfi á sínu svæði, eða sínum vettvangi.