Tónleikar í Dalíu

SSVFréttir

Eyþór Ingi Gunnlaugsson  mun halda tónleika í Dalíu Búðardal  laugardaginn 2 sept. n.k.   Dalía er gamla  Bankahúsið að Miðbraut 15 í Búðardal . Nú er þar bæði gistiaðstaða og salur sem m.a. hefur verið notaður til tónleikahalds,  en verið er að fara af stað með meiri starfsemi þar.

 

Tónleikarnir hefjast kl. 20  en húsið opnar kl. 18.

miðasala er inná tix: https://tix.is/is/event/16027/ey-or-ingi-i-daliu-bu-ardal/

Viðburðurinn er styrktur af Sóknaráætlun Vesturlands