Ferða og menningarmál á Akranesi

SSVFréttir

Fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00 verður boðið til súpufundar á Breiðinni Akranesi.
Til umfjöllunar verða ferðamál og menningarmál á Akranesi.

  • Fulltrúar frá Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands halda kynningu á sinni starfsemi.
  • Sigursteinn Sigurðsson Menningarfulltrúi kynnirsitt starfssvið og verkefnin framundan.
  • Opið fyrir spurningar og umræður áður en boðið verður upp á súpu.
  • Fundurinn er opin öllum.