Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn á srkifstofu SSV í Borgarnesi mánudaginn 14. júní 2004 og hófst fundurinn kl. 14. Mætt voru. Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Magnús Ingi Bæringsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Gunnólfur Lárusson, og Kristinn Jónasson. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fjögurra mánaða uppgjör.2. Framkvæmdir í Fíflholtum3. Niðurstöður mengunarvarnareftirlits frá UST.4. Samningur við Gámaþjónustu Vesturlands.5. Úrgangsáætlanir fyrir sveitarfélög6. Grænt bókhald7. Önnur mál. Fjögurra mánaða uppgjörLagt fram bráðabirgðauppgjör fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins.
23 – Sorpurðun Vesturlands
Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. Föstudaginn 6. febrúar 2004. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn á srkifstofu SSV í Borgarnesi föstudaginn 6. febrúar 2004 og hófst fundurinn kl. 13.30. Mætt voru. Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson og Sæmundur Víglundsson. Bergur Þorgerisson boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Ársreikningur Sorpurðunar Vesturlands 2003.2. Aðalfundur3. Sorpmagn4. Samráðsfundur Umhverfisstofnunar o.fl.5. Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs.6. Aðlögunaráætlun fyrir urðunarstaði.7. Útboðsmál.8. Fundargerð samráðsnefndar um framkvæmd laga um meðhöndlun úrgangs.9. Haustfundur FENÚR
22 – Sorpurðun Vesturlands
Fundargerð- stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn á srkifstofu SSV í Borgarnesi föstudaginn 7. nóvember 2003 og hófst fundurinn kl. 14. Mættir voru. Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Guðni Hallgrímsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Gunnólfur Lárusson. Sæmundur Víglundsson og Kristinn Jónasson boðuðu forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Gjaldskrá Sorpurðunar árið 2004.2. Umhverfisskipulag.3. ,,Að tala einum rómi” og minnisblað Páls Guðjónssonar.4. Niðurstaða mengunarmælinga í Fíflholtum.5. Grænt bókhald.6. Fundargerð samráðsnefndar um framkvæmd laga um meðhöndlun úrgangs.7. Framlagðar
21 – Sorpurðun Vesturlands
Fundargerð. Sorpurðun Vesturlands hf.Stjórnarfundur, þriðjudaginn 5. ágúst 2003. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi þriðjudaginn 5. ágúst 2003 kl. 14. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Bergur Þorgeirsson boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Fundur í Lyngbrekku 20.06.03.2. Gjaldskrármál.3. Umsögn um reglugerð um urðun úrgangs og meðhöndlun úrgangs.4. Þvottaplan í Fíflholtum.5. Niðurstöður mengunarvarnaeftirlits frá UST.6. Bréf
20 – Sorpurðun Vesturlands
Sorpurðun Vesturlands hf.Stjórnarfundur, þriðjudaginn 20. maí 2003. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn í Fíflholtum og á skrifstofu SSV þriðjudaginn 20. maí 2003 kl. 15 Mætt voru: Bergur Þorgeirsson, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Fundurinn hófst í Fíflholtum kl. 15. Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður, bauð fundarmenn velkomna til fundarins, einkum nýja stjórnarmenn sem ekki hafa áður komið
19 – Sorpurðun Vesturlands
Sorpurðun Vesturlands hf. Stjórnarfundur, miðvikudaginn 12. mars 2003.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi miðvikudaginn 12. mars 2003 kl. 17. Mætt voru: Bergur Þorgeirsson, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Kynning á umhverfisskipulagi.3. Söfnun dekkja fyrir Úrvinnslusjóð.4. Önnur mál.Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, aldursforseti stjórnar, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna til starfa í nýrri
18 – Sorpurðun Vesturlands
Fundargerð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands. Miðvikudaginn 12. febrúar 2003.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 12. febrúar 2003 kl. 15:00. Mættir voru: Pétur Ottesen, formaður, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Guðbrandur Brynjúlfsson, Gunnólfur Lárusson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Ríkharð Brynjólfsson og Hrefna B. Jónsdóttir.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Ársreikningar2. Aðalfundur.3. Samningur við SSV.4. Sameiginlegt útboð sveitarfélaganna áVesturlandi ?5. Lög um úrvinnslugjald6. Vigt7. Önnur mál.Ársreikningar.Framkvæmdastjóri fór yfir ársreiking Sorpurðunar vegna ársins 2002. Rekstrartekjur umfram rekstrargjöld voru
17 – Sorpurðun Vesturlands
FU N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. miðvikudaginn 27. nóvember 2002.Stjórnarfundur haldinn stjórn Sorpuðunar Vesturlands hf. miðvikudaginn 27. nóvember 2002 kl. 16 á skrifstofu SSV í Borgarnesi.Mættir voru: Pétur Ottesen, formaður, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B. Jónsdóttir.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Erindi Akraneskaupstaðar.2. Gjaldskrármál3. Erindi Plastmótunar.4. Vigt í Fíflholtum.5. Opnunartími í Fíflholtum.6. Farvegur fyrir dekk, timbur og net.7. Samráðsfundur Hollustuverndar
16 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands, miðvikudaginn 4. september 2002. Stjórnarfundur haldinn í Sorpurðun Vesturlands, miðvikudaginn 4. September 2002 kl. 15. Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Gunnólfur Lárusson,Kristinn Jónasson, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna Bryndís Jónsdóttir. Formaður, Pétur Ottesen, var ekki mættur en varaformaður, Ríkharð Brynjólfsson setti fundinn. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Nýtt starfsleyfi.2. Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs..3. Svæði undir sláturúrgang
15 – Sorpurðun Vesturlands
Fundargerð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands. Fimmtudaginn 13. júní 2002. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV, fimmtudaginn 13. júní n.k. kl. 14:00. Mættir voru: Pétur Ottesen, formaður, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Gunnólfur Lárusson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Ríkharð Brynjólfsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Endurnýjun á starfsleyfi fyrir urðunarstaðinn í Fíflholtum.2. Staða framkvæmda í Fíflholtum.3. Umsögn um frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs.4. Heimsókn Cornelies Aart Meyles, frá Hollustuvernd, 6.6.2002.5. Gasmælingar í