Ungmenni á Vesturlandi þinga á Snæfellsnesi

SSVFréttir

Ungmennaþing Vesturlands fer fram nú um helgina í Lýsuhólsskóla á Snæfellsnesi. Ungmenni allstaðar að af Vesturlandi koma saman og ræða málefni sem brenna á ungu fólki sem býr í landshlutanum. Umræðuefnin verða fjölbreytt og má þar nefna samgöngumál, búsetu ungs fólks, félagsstarf unglinga, sálfræðiþjónustu og svona má lengi telja. Jafnframt er frambjóðendum fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar boðnir að taka þátt í …

Aðalfundur SSV fer fram miðvikudaginn 16. mars

SSVFréttir

AÐALFUNDARBOÐ Hér með er boðað til aðalfundar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.  Fundurinn fer fram á Hótel Hamri, Borgarnesi miðvikudaginn 16. mars 2022. Sama dag verða einnig aðalfundir Starfsendurhæfingar Vesturlands, Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, Heilbrigðisnefndar Vesturlands og Sorpurðunar Vesturlands. Dagskrá miðvikudaginn 16. mars verður sem hér segir: Kl.09:30        Aðalfundur Starfsendurhæfingar Vesturlands Kl.10:15         Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands Kl.11:15    …

Vel heppnuð málstofa á Akranesi

SSVFréttir

Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands stóð fyrir málstofu á Akranesi í gær, í samstarfi við Akraneskaupstað, AECO og Faxaflóahafnir þar sem rætt var um tækifæri og áskoranir í komu skemmtiferðaskipa í Akraneshöfn. Tækifæri í móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Vesturlandi Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands, ásamt Akraneskaupstað og Faxaflóahöfnum taka nú þátt í samstarfsverkefni um gæði í móttöku á skemmtiferðaskipum á Akranesi. …

Menningarstefna Vesturlands 2021-2024 kemur út

SSVFréttir

Menningarstefna Vesturlands 2021-2024 hefur nú formlega verið gefin út. Að þessu sinni er hún rafræn og má nálgast hana hér. Þá hafa verið frumsýnd stutt kynningarmyndbönd þar sem undirstefna hvers kafla er kynnt, en myndböndin sýna jafnframt hversu fjölbreytt og öflugt menningarstarf er á Vesturlandi. Menningarstefnan er áhersluverkefni Sóknaráætlunar Vesturlands. Hún var samþykkt í lok síðasta árs og er í …

VERKEFNASTJÓRI BROTHÆTTRA BYGGÐA Í DALABYGGÐ

SSVFréttir

Hefur þú brennandi áhuga á uppbyggingu samfélaga? Við auglýsum eftir verkefnisstjóra til að leiða verkefni brothættra byggða í Dalabyggð. Verkefnið er fjölbreytt og tengist byggðaþróun í víðum skilningi. Verkefnið er hluti af verkefnum Brothættra byggða og er samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Dalabyggðar. Um fullt starf er að ræða með starfsstöð í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og þarf …

Landshlutasamtökin bjóða öllum fyrirtækjum og einstaklingum í rekstri að taka þátt í spurningakönnun.

VífillFréttir

Viltu vera með í fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022? Smelltu þá á hlekkinn aftast í þessari frétt. Afstaða þín skiptir máli. Fyrirtækjakönnun landshlutanna er á vegum landshlutasamtaka, atvinnuþróunarfélaga og Byggðastofnunar. Hún er ætluð öllum, stórum og smáum rekstraraðilum/fyrirtækjum sem eru í framleiðslu eða bjóða þjónustu. Markmiðið er að kanna hver staða þeirra er til að geta stutt þau betur hvar sem þau …

Stendur þú að barnamenningarverkefni ?

SSVFréttir

List fyrir alla auglýsir nú eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar barna á grunnskólaaldri. Markmiðið er að efla barnamenningu á öllu landinu, enda eru það meginmarkmið Listar fyrir alla að börn og unglingar hafi jafnt aðgengi að menningu og listum í hæsta gæðaflokki. Umsóknarfrestur er til 14. mars 2022 ,   sótt er um á    https://listfyriralla.is/  og …

Kraumar krafturinn í þér ?

SSVFréttir

Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2022 lausa til umsóknar!      (English below )   Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. Verkefnið sé í meirihluta eigu konu/kvenna (51%) og stjórnað af konu. Verkefnið feli í sér nýnæmi eða nýsköpun af einhverju tagi. Verkefnið feli í sér atvinnusköpun til frambúðar. Viðskiptahugmynd sé vel útfærð. Veittir eru styrkir …

NORA auglýsir verkefnastyrki 2022, fyrri úthlutun

SSVFréttir

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja og/eða strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2022.   Í ár skulu umsóknir taka mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og …