Viltu vinna ókeypis umsóknarskrif hjá Inspiralia?

SSVFréttir

Til mikils að vinna

 

Við hjá Evris/Inspiralia erum stoltir stuðningsaðilar Iceland Innovation Week 2023 og bjóðum upp á tvo viðburði.

Viltu vinna ókeypis umsóknarskrif hjá Inspiralia?
Keppni (e. pitch competition) meðal fyrirtækja sem eru að þróa byltingarkenndar lausnir á sviði orku, umhverfis, landbúnaðar og mannvirkjagerðar. Einnig hvetjum við fyrirtæki sem eru að þróa heilbrigðislausnir að taka þátt í keppninni sem verður þriðjudaginn 23. maí. Skráning og nánari upplýsingar HÉRViðburðurinn er öllum opinn og gefst hér tilvalið tækifæri til að kynnast íslenskum fyrirtækjum í nýsköpun!

Evrópskir styrkir fyrir vísindafólk og fyrirtæki
Á síðasta ári komu verulega háir evrópskir styrkir til íslenkra fyrirtækja og vísindafólk með okkar aðstoð. Við ætlum að kynna kosti og fjölbreytta styrkjamöguleika í Grósku 25. maí.       Nánari upplýsingar HÉR.

Vertu í bandi!

Á heimasíðu okkar er að finna gott yfirlit yfir þjónustu okkar, fjármögnunarleiðir, einkum fyrir fyrirtæki í nýsköpun, fréttir og sitthvað fleira! Kíktu á www.evris.is
Við erum í Sjávarklasanum, Grandagarði 16, 101 Reykjavík.
Sími 694 3774

evris@evris.is