Fundargerð 63 fundar stjórnar Sorpurðunar Vesturlands 11. mars 2011 11.mars 2011 sorp
62 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands, haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, fimmtudaginn 27. janúar 2011 kl. 15. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf., haldinn á skrifstofu SSV, 27. janúar kl. 15. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður, Kristinn Jónasson, varaformaður, Sigríður Kristjánsdóttir, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Bergur Þorgeirsson og Sigríður Finsen. Sæmundur Víglundsson boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi. 1. Ársreikningur ársins
61 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A G E R Ð Sorpurðunar Vesturlands hf. 3. nóvember 2010 Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands, haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, 3. nóvember 2010 kl. 15. Stjórnarfundur haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi miðvikudaginn 3. nóvember 2010 og hófst fundurinn kl. 15. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson, Bergur Þorgeirsson, og Arnheiður Hjörleifsdóttir. Sigríður Finsen og Kristinn Jónasson voru í símasambandi
60- Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands, haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, miðvikudaginn 16. júní 2010 kl. 15. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Sæmundur Víglundsson, Kristinn Jónasson og Sigríður Finsen. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Arnheiður Hjörleifsdóttir boðuðu forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning formanns. 2. Rekstrartölur fyrir árið 2010. Gjaldskrárhugleiðingar
59 – Sorpurðun Vesturlands
Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands haldinn á Hótel Hamri, föstudaginn 12.mars 2010 kl. 12:00 Stjórnarfundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. föstudaginn 12. mars 2010 kl. 12. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, Arnheiður Hjörleifsdóttir, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Bergur Þorgeirsson og Sæmundur Víglundsson. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, sem einnig ritaði fundargerð. GB bauð fundarmenn velkomna til fundarins og gekk til dagskrár. Undirbúningur
58 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands verður haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, þriðjudaginn 2. mars 2010 kl. 15. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, þriðjudaginn 2. mars 2010 kl. 15. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður, Kristinn Jónasson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sigríður Finsen, og Sæmundur Víglundsson. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri.
57 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R ÐSorpurðunar Vesturlands hf.25. nóvember 2009 Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi, miðvikudaginn 25. nóvember 2009 kl. 16. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður, Kristinn Jónasson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sigríður Finsen, Arnheiður Hjörleifsdóttir og Sæmundur Víglundsson. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Fjárhagsáætlun 20102. Ábyrgðargjald.3. Stofnun reikninga4. Staða framkvæmda5. Erindi Vesturbyggðar6. Hnitsetning í Fíflholtum.7. Fundargerðir.8. Önnur mál. Formaður bauð fundarmenn velkomna og gekk til
57 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sorpurðunar Vesturlands hf. 23. október 2009. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands Símafundur, föstudaginn 23. október kl. 15:00. Stjórnarfundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. föstudaginn 23. október kl. 15. Mætt voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Sæmundur Víglundsson. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir framkvæmdastjóri. Arnheiður Hjörleifsdóttir og Bergur Þorgeirsson boðuðu forföll. Dagskrá fundarins
56 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sorpurðunar Vesturlands hf. 20. ágúst 2009. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands haldinn í Snæfellsbæ, fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16:00. Fundurinn hófst með heimsókn á starfssvæði Gámaþjónustunnar í Snæfellsbæ. Þar tóku á móti stjórn og framkvæmdastjóra forsvarsaðilar Gámaþjónustunnar og fóru þeir yfir starfsemina á svæðinu. Stjórnarfundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16. Mætt voru:
55 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands, haldinn í húsnæði Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni, föstudaginn 8. mai kl. 13:15. Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, Arnheiður Hjörleifsdótti og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sem einnig ritaði fundargerð. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Erindi frá verkefnisstjórn um framtíðaráform í úrgangsmálum.3. Endurskoðun starfsleyfis eða