Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

78 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ78.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 30.04 2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Narfeyrarstofu í Stykkishólmi og hófst fundur kl. 12.30Mætt voru:                  Finnbogi Rögnvaldsson                  Jón Pálmi Pálsson                  Rósa Guðmundsdóttir                  Sigrún Guðmundsdóttir                  Ragnhildur Sigurðardóttir                     Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð 1. StarfsmannamálFramkvæmdastjóri greindi frá að gengið hefði verið til samninga við Ásu Hólmars- dóttur líffræðing og hæfi hún störf hjá HeV 2. maí. Þá sagði hann ekki genginn úr skurð í kæru

77 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ77.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Mánudaginn 14.04 2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsinu í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.00Mætt voru:                    Finnbogi Rögnvaldsson                   Jón Pálmi Pálsson                   Arnheiður Hjörleifsdóttir                   Rósa Guðmundsdóttir                   Sigrún Guðmundsdóttir                    Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð 1. Endurskoðaður ársreikningur 2007Ársreikningur samþykktur og undirritaðurmeð fyrirvara um breytingar á skýringum  og samþykkt að senda hann til sveitastjórna 2. Starfsmannamál, Lagt fram bréf BHM til Samgönguráðuneytis, dags. 06.02 2008, þar sem uppsögn  starfsmanns

76 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ76.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 30.01 2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsinu í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.00 Mætt voru: Finnbogi RögnvaldssonJón Pálmi PálssonArnheiður HjörleifsdóttirRósa GuðmundsdóttirSigrún GuðmundsdóttirRagnhildur Sigurðardóttir   Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð 1. Starfsmannamál, Lagt fram bréf BHM, dags. 18.01 2008 vegna uppsagnar starfsmannsÍ bréfinu eru gerðar athugasemdir við uppsögnina. Nefndin fellst ekki á að draga uppsögnina til baka. Jafnframt bendir nefndin á að við

75 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

  FUNDARGERÐ 75.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Mánudaginn 10.12.2007 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til símafundar kl. 11.00. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Jón Pálmi Pálsson Arnheiður Hjörleifsdóttir Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir   Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð Laufey Sigurðardóttir     1.     Fjárhagsáætlun 2008 Framkv.stj. greindi frá breytingum sem gerðar höfðu verið á fjarhagsáætluninni sem lögð var fram á síðasta fundi og lagði fram nýja í samræmi athugasemdir. Samþykkt samhljóða

74 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 14, BorgarnesiStillholti 14-16 Akranesikt. 550399-2299Símar: 433 7117 – 433 1070   FUNDARGERÐ74.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 31.10.2007 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsi Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, Borgarnesi Mætt voru:                 Finnbogi Rögnvaldsson                 Jón Pálmi Pálsson                 Jón Rafn Högnason                 Ragnhildur Sigurðardóttir                  Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð 1. Sala tóbaks til barna í Borgarbyggð í október 2007.Farið yfir könnun sem æskulýðs- og tómstundanefnd Borgarbyggðar lét gera dagana

73 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 14, BorgarnesiStillholti 14-16 Akranesikt. 550399-2299Símar: 433 7117 – 433 1070 FUNDARGERÐ73.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 19.09.2007 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Þjónustumiðstöðvarinnar á Vegamótum, Eyja- og Miklaholtshreppi. Mætt voru:                    Finnbogi Rögnvaldsson                   Jón Pálmi Pálsson                   Rósa Guðmundsdóttir                   Sigrún Guðmundsdóttir                   Ragnhildur Sigurðardóttir                   Arnheiður Hjörleifsdóttir                      Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð 1. Kosning formanns og varaformanns stjórnar    heilbrigðisnefndarVesturlands.Finnbogi Rögnvalds kosinn formaður og Jón Pálmi Pálsson varaformaður 2. Úrskurður umhverfisráðuneytis, dags. 31.08.2007,

72 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 72.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 01.08.2007 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal ráðhúss Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Jón Pálmi Pálsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Arnheiður Hjörleifsdóttir   Laufey Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason   Lagt fram bréf Hvalfjarðarsveitar, dags. 21.06.2007, vegna húsnæðismála Heilbrigðiseftirlits Vesturlands (HeV). Í bréfinu er boðið til viðræðna um flutning HeV í nýtt stjórnsýsluhúsi

71 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 71.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Þriðjudaginn 22.05.2007 kl. 12.30 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Hótel Glym, Hvalfjarðarsveit. Mætt voru: Björn Elíson Jón Pálmi Pálsson Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Jón Rafn Högnason   Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð Laufey Sigurðardóttir     Bréf Akraneskaupstaðar, dags. 11.05.2007 vegna undirskriftarlist íbúa út af lyktarmengun. Samþykkt að fela framkv.stj. að svara bréfinu   Starfsmannamál Framkv.stj. greindi frá því

70 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 14, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi FUNDARGERÐ70.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS föstudaginn 27.04.2007 kl. 15.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal bæjarskrifstofu Akraness, Stillholti 16-18. Mætt voru:               Björn Elíson               Jón Pálmi Pálsson               Finnbogi Rögnvaldsson               Rósa Guðmundsdóttir               Sigrún Guðmundsdóttir               Ragnhildur Sigurðardóttir                Helgi Helgason               Laufey Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð Gestir fundarins:                Ingimar Sigurðsson skrifstofustj. Umhverfisráðuneytisins              Sigurbjörg Sæmundsdóttir sviðsstjóri frá Umhverfisráðuneytinu Jón Rafn Högnason boðaði forföll 1. Viðræður við starfsmenn ráðuneytisins a) Í sambandi við endurútgáfu starfsleyfa. Sigurbjörg fór yfir málið frá   

69 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

Heilbrigðiseftirlit VesturlandsBorgarbraut 14, BorgarnesiStillholti 16-18, Akranesi   FUNDARGERÐ69.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS miðvikudaginn 28.02.2007 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal bæjarskrifstofu Akraness, Stillholti 16-18. Mætt voru:                              Björn Elíson                              Jón Pálmi Pálsson                              Finnbogi Rögnvaldsson                              Rósa Guðmundsdóttir                              Sigrún Guðmundsdóttir                              Ragnhildur Sigurðardóttir                               Helgi Helgason                              Laufey Sigurðardóttir, sem ritaði fundargerð                               Jón Rafn Högnason boðaði forföll 1. Bréf UST, 15.02. varðandi túlkun um pökkunardag matvælaLagt fram. 2. Útsend drög Umhverfisráðuneytis að reglugerð um merkingu   erfðabreyttra matvæla,