Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

88 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 88. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 10.02. 2010 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Stjórnsýsluhúsi Hvalfjarðarsveitar á Innrimel 3 í Melahverfi. Fundur hófst  kl. 16.00.   Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Arnheiður Hjörleifsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Jón Rafn Högnason   Gísli Einarsson og Erla Þorvaldsdóttir boðuðu forföll. Rún Halldórsdóttir var boðuð í stað Erlu en hún komst ekki á fundinn. Arnheiður var boðuð sem varamaður Gísla.

87 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Innrimel 3, 301 Akranes kt. 550399-2299 símar: 4312740 – 4312750 netf: heilbrigdiseftirlit@vesturland.is       FUNDARGERÐ 87. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 04.11.2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.00. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Gísli S. Einarsson Ragnhildur Sigurðardóttir Erla Þorvaldsdóttir Jón Rafn Högnason   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason   Formaður tók

86 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 86. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 12.08.2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.00. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Gísli S. Einarsson Ragnhildur Sigurðardóttir Erla Þorvaldsdóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason   1.     Samningur HeV og Hvalfjarðarsveitar um starfsstöð og þjónustu. Formaður lagði fram minnisblað er varðar sameiningu starfsstöðva Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, dags. 11. ágúst

85 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 85.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 13.05.2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar að Hótel Búðum Staðarsveit og hófst fundur kl. 13.00.   Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Gísli S. Einarsson Ragnhildur Sigurðardóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason     1.     Greint frá vorfundi UST og MAST á Dalvík 6.-7. maí s.l. Framkv.stj. greindi frá vorfundi UST og MAST,  6.- 7.maí  s.l á Dalvík.

84 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 84.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 08.04 2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarherbergi Ráðhúss Borgarbyggðar og hófst fundur kl. 16.00. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Arnheiður Hjörleifsdóttir Gísli S. Einarsson Ragnhildur Sigurðardóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason     1.      Endurskoðaður ársreikningur 2008 Framkvæmdastjóri fór yfir reikninginn og svaraði fyrirspurnum. Kom fram að rekstrarhalli ársins væri kr. 187.211 sem rekja mætti

83 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 83.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 04.03. 2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarherbergi Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3 og hófst fundur kl. 16.00.   Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Erla Þorvaldsdóttir Gísli S. Einarsson Jón Rafn Högnason Ragnhildur Sigurðardóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason   Í upphafi fundar bauð oddviti Hvalfjarðarsveitar, Hallfreður Vilhjálmsson, nefndarmönnum  upp  á kynningarferð í fylgd formanns hússtjórnar, Stefáns

82 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

  FUNDARGERÐ 82.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 10.12.2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til símafundar kl. 11.30. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Erla Þorvaldsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir   Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð Ása Hólmarsdóttir   Jón Rafn boðaði forföll og Gísli S. Einarsson rétt áður en fundur hófst.   1.     Fjárhagsáætlun 2009 Framkv.stj. greindi frá helstu þáttum í fjárhagsáætluninni. Hún væri byggð upp með það í huga að

81 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 81.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 29.10. 2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsinu í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.30. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Erla Þorvaldsdóttir Arnheiður Hjörleifsdóttir   Ása Hólmarsdóttir Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð   1.   Sameining starfsstöðva HeV. Í framhaldi af greinargerð formanns um starfsstöðvar sem lögð var fram á stjórnarfundi 17.09. s.l. lýstu nefndarmenn sig sammála um að sameina

80 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

  FUNDARGERÐ 80.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 17.09 2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsinu í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.30. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Erla Þorvaldsdóttir Gísli S. Einarsson Jón Rafn Högnason   Ása Hólmarsdóttir Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð     1.    Greinargerð formanns vegna starfsstöðva. Formaður kynnti greinargerðina og ætlar í framhaldi af því að afhenta sveitarstjórum

79 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

  FUNDARGERÐ 79.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 20.08 2008 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsinu í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.00. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Erla Þorvaldsdóttir Arnheiður Hjörleifsdóttir   Ása Hólmarsdóttir Helgi Helgason, sem ritaði fundargerð     DAGSKRÁ   1.    Úrskurður samgönguráðuneytis í stjórnsýslumáli Laufeyjar Sigurðardóttur gegn HeV, dags. 01.08.2008. Jón Haukur Hauksson lögmaður skýrði dóminn og leiðbeindi stjórnarmönnum um