F U N D A R G E R ÐSorpurðun Vesturlands hf.STJÓRNARFUNDUR 9. MARS 2001.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í Borgarnesi, föstudaginn 9. mars kl. 12.30. Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Úttekt Gámaþjónustu Vesturlands.2. Aðalfundur3. Önnur mál Úttekt Gámaþjónustu Vesturlands.Tekið var fyrir erindi frá Gámaþjónustu Vesturlands hf. Á samráðsfundi sem haldinn var
3 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R ÐSamgöngunefnd SSV, föstudaginn 9. mars 2001 kl. 16. Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV, á Hótelinu í Borgarnesi föstudaginn 9. mars kl. 16. Mættir voru: Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, Þórður Þórðarson og Hrefna B Jónsdóttir. Sigurður Rúnar Friðjónsson boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Magnús Valur segir frá stöðu framkvæmda á Vesturlandi.3. Önnur mál Kosning formanns.Aldursforseti nefndarinnar, Davíð Pétursson, setti
2 – Sorpurðun Vesturlands – aðalfundir
F U N D A R G E R Ð 5. AÐALFUNDUR SORPURÐUNAR VESTURLANDS HF.Haldinn á Hótelinu í Borgarnesi, 9. mars 2001 kl. 14.00. Pétur Ottesen, formaður stjórnar, setti fundinn og gerði tillögu um Einar Mathiesen, og Hrefnu B. Jónsdóttur fundarritara. Dagskrá fundarins:1. Skýrsla stjórnar2. Ársreikningar félagsins3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna4. Ákvörðun um hvernig fara á með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.5. Kosning stjórnar.6. Kosning löggilts endurskoðanda og skoðunarmanns.7. Önnur mál sem hafa verið löglega
6 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í Borgarnesi, 12. febrúar 2001 kl. 10. Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B. Jónsdóttir.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Reikningar árið 2000.2. Erindi frá Sláturfélagi Vesturlands3. Erindi frá Hrannari Haraldssyni, Hvammstanga.4. Niðurstöður efnagreininga frá Orkustofnun.5. Tölvumál – vigtun í Fíflholtum.6. Önnur mál.Reikningar árið 2000.Lagðir voru fram ársreikningar
8 – SSV stjórn
F U N D A R G E R ÐSTJÓRNARFUNDUR SSVHaldinn í Snæfellsbæ, föstudaginn 26. janúar 2001.Mætt voru. Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Guðrún Jónsdóttir, Kristinn Jónasson, Þórunn Gestsdóttir Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Þórunn sat fundinn í forföllum Sigurðar Valgeirssonar. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Fundargerð aðalfundar2. Ársreikningur 2000.3. Samstarfsvettvangur.4. Tillaga að samstarfi í nýju kjördæmi.5. Erindi Símenntunarmiðstöðvarinnar.6. Erindi Reynis Ásgeirssonar, Svarfhóli7. Málefni atvinnuráðgjafarBeiðni Borgarbyggðar frá 14.11.2000Nýsköpun 2001.Hagvísar – framtíðViðvera atvinnuráðgjafaSVÓT greining Byggðastofnunar
5 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.Haldinn á skrifstofu SSV, þriðjudaginn 5. des. 2000.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. verður haldinn á skrifstofu SSV þiðjudaginn 5. desember 2000 kl. 14. Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen og Hrefna B Jónsdóttir. Forföll boðuðu Ríkharð Brynjólfsson og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Þjónustusamningur við SSV fyrir árið 2000.2. Merki við
7 – SSV stjórn
Stjórnarfundur SSV, 17. nóvember 2000. Stjórnarfundur SSV, 17. nóvember 2000, haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi.Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fundargerð síðasta stjórnarfundar.2. Umsagnir þingmála:3. Laun fyrir setu í stjórn og nefndum.4. Breyting á nafni SSV.5. Málefni atvinnuráðgjafarBeiðni frá Dalabyggð.Ferðamálafulltrúi.6. Lagt fram bréf frá Ferðamálasamtökum Vesturlands7. Önnur mál Fundargerð síðasta
6 – SSV stjórn
Stjórnarfundur SSV 27. október að Laugum í Sælingsdal. Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, og Hrefna B. Jónsdóttir. Sigurður Valgeirsson, aldursforseti nýkjörinnar stjórnar, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Hann sagði aðeins einn dagskrárlið liggja fyrir fundinum og það væri kosning formanns. Sigurður bað fundarmenn um tilnefningar. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, stakk upp á Gunnari Sigurðssyni sem formanni og var
5 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Stefán Jónsson, Þórunn Gestsdóttir, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Sigurður Valgeirsson boðaði forföll og mætti varamaður hans Þórunn. Sigríður Gróa og Kristinn Jónasson boðuðu einnig forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Undirbúningur fyrir aðalfund að Laugum.2. Ályktun stjórnar SSV til Fasteignamats.3. Lagt fram ti kynningar bréf frá Dalabyggð.4. Kostnaður vegna landshlutanefndar.5. Önnur mál Undirbúningur fyrir aðalfund að LaugumFormaður lagði fram
2 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R ÐFUNDUR Í SAMGÖNGUNEFND16. október 2000Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV mánudaginn 16. október 2000. Mættir voru: Davíð Pétursson formaður, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, og Hrefna B Jónsdóttir. Sigurður Rúnar Friðjónsson og Þórður Þórðarson boðuðu forföll.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Undirbúningsvinna fyrir aðalfund.2. Önnur mál.Davíð Pétursson, formaður, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.Vífill Karlsson, atvinnuráðgjafi, kom inn á fundinn og kynnti fundarmönnum