Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

9 – Sorpurðun Vesturlands

admin

               F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.  Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV, fimmtudaginn 5. júlí kl. 10.30 2001.Mættir voru:  Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjúlfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B Jónsdóttir.  Einar Mathiesen boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Árshlutareikningsuppgjör.2. Tilboð varðandi umhverfisskipulag í Fíflholtum.3. Útboðsgögn og verklýsing varðandi málum vélageymslu.4. Samráðsfundur Hollustuverndar og Sorpurðunar.5. Fenúr.6. Endurheimt votlendis.7. Samningur við SSV.8. Önnur

10 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur SSV, miðvikudaginn 20. júní 2001.Stjórnarfundur SSV haldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 20. júní n.k. kl. 12.  Mættir voru: Dagný Þórisdóttir, Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Páll Jónsson, Jónas Guðmundsso, Kolfinna Jóhannesdóttir, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Kristinn Jónasson, Gísli Gíslason og Guðrún Jónsdóttir boðuðu forföll og mættu Guðmundur Páll og Kolfinna í þeirra stað.Dagskrá fundarins:1. Nefnd landshlutasamtakanna og tillaga að

4 – SSV samgöngunefnd

admin

F U N D A R G E R ÐSamgöngunefnd SSV, föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 11.Fundur haldinn í samgöngunefnd SSV, föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 11.Mættir voru Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Magnús Valur Jóhannsson, Sigríður Finsen, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Þórður Þórðarson og Hrefna B. Jónsdóttir. Fyrir fundinum lá eftirfarandi dagskrá:1. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.2. Fundur með alþingismönnum Vesturlands. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.Formaður nefndarinnar, Davíð Pétursson, bauð fundarmenn

9 – SSV stjórn

admin

                   F U N D A R G E R Р              STJÓRNARFUNDUR SSVHaldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 25. apríl 2001.Stjórnarfundur SSV verður haldinn á skrifstofu SSV, Borgarnesi,  miðvikudaginn 25. apríl 2001 kl. 15.Mætt voru.  Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason Gunnar Sigurðsson,  Guðrún Jónsdóttir,  Kristinn Jónasson, Sigurður Valgeirsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.   Jónas Guðmundsson boðaði forföll.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Samstarfsvettvangur Vesturlands2. Menningarmál.3. Fjármál samtakanna.4. Málefni atvinnuráðgjafarErindi BorgarbyggðarNýsköpunarverkefni á Snæfellsnesi.Viðvera atvinnuráðgjafa.HAB5. Tilnefning nýs fulltrúa í svæðisráð

9 – Sorpurðun Vesturlands

admin

             F U N D A R G E R Ð       Stjórnarfundur haldinn í Sorpurðun Vesturlans hf. miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 15.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 15.00.   Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B Jónsdóttir.    Dagskrá fundarins er eftirfarandi.1. Fundargerð stjórnarfundar.2. Endurbætur á fokvarnarkerfi.  Álit VST.3. Beiðni frá Ólöfu

8 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                   F U N D A R G E R ÐSorpurðun Vesturlands hf.STJÓRNARFUNDUR 9. MARS 2001.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í  Borgarnesi, föstudaginn 9. mars kl. 15.00.   Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning formanns. Aldursforseti stjórnar, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, bauð fundarmenn velkomna til fundarins og sagði aðeins eitt mál á

7- Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R ÐSorpurðun Vesturlands hf.STJÓRNARFUNDUR 9. MARS 2001.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í  Borgarnesi, föstudaginn 9. mars kl. 12.30.   Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Úttekt Gámaþjónustu Vesturlands.2. Aðalfundur3. Önnur mál Úttekt Gámaþjónustu Vesturlands.Tekið var fyrir erindi frá Gámaþjónustu Vesturlands hf.  Á samráðsfundi sem haldinn var

3 – SSV samgöngunefnd

admin

F U N D A R G E R ÐSamgöngunefnd SSV, föstudaginn 9. mars 2001 kl. 16. Fundur  haldinn í Samgöngunefnd SSV, á Hótelinu í Borgarnesi föstudaginn 9. mars  kl. 16.  Mættir voru: Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, Þórður Þórðarson og Hrefna B Jónsdóttir.  Sigurður Rúnar Friðjónsson boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Magnús Valur segir frá stöðu framkvæmda á Vesturlandi.3. Önnur mál Kosning formanns.Aldursforseti nefndarinnar, Davíð Pétursson, setti

2 – Sorpurðun Vesturlands – aðalfundir

admin

                  F U N D A R G E R Р  5. AÐALFUNDUR SORPURÐUNAR VESTURLANDS HF.Haldinn á Hótelinu í Borgarnesi, 9. mars 2001 kl. 14.00. Pétur Ottesen, formaður stjórnar, setti fundinn og gerði tillögu um Einar Mathiesen,  og Hrefnu B. Jónsdóttur fundarritara. Dagskrá fundarins:1. Skýrsla stjórnar2. Ársreikningar félagsins3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna4. Ákvörðun um hvernig fara á með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.5. Kosning stjórnar.6. Kosning löggilts endurskoðanda og skoðunarmanns.7. Önnur mál sem hafa verið löglega

6 – Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í Borgarnesi, 12. febrúar 2001 kl. 10.  Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B. Jónsdóttir.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Reikningar árið 2000.2. Erindi frá Sláturfélagi Vesturlands3. Erindi frá Hrannari Haraldssyni, Hvammstanga.4. Niðurstöður efnagreininga frá Orkustofnun.5. Tölvumál – vigtun í Fíflholtum.6. Önnur mál.Reikningar árið 2000.Lagðir voru fram ársreikningar