13 – SSV stjórn

admin

13 – SSV stjórn

                     F U N D A R G E R Ð.

Stjórnarfundur SSV haldinn í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum, Akranesi fimmtudaginn      8. nóvemberr 2001 kl. 19.30.
Mætt voru: Dagný Þórisdóttir, Gísli Gíslason, Guðrún Jónsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B Jónsdóttir.
 
Dagskrá fundarins:
1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001.
2. Fjárhagsáætlun.
3. Önnur mál.
 
Formaður bauð fundarmenn velkomna.
 
Undirbúningur fyrir aðalfund SSV og málþing SV 9. nóv. 2001.
Farið yfir dagskrá aðalfundar.  Skipað í nefndir og starfsmenn fundarins.
 
Fjárhagsáætlun.
Farið yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2002 sem unnin hefur verið af Ólafi Sveinssyni.
Samþykkt var að vísa áætluninni til fundarins.

Fleira ekki gert og fundi slitið

Fundarritari.
Hrefna B. Jónsdóttir.