Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

21 – Sorpurðun Vesturlands

admin

Fundargerð. Sorpurðun Vesturlands hf.Stjórnarfundur, þriðjudaginn 5. ágúst 2003.   Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi þriðjudaginn 5. ágúst 2003 kl. 14.  Mætt voru:  Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Bergur Þorgeirsson boðaði forföll.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Fundur í Lyngbrekku 20.06.03.2. Gjaldskrármál.3. Umsögn um reglugerð um urðun úrgangs og meðhöndlun         úrgangs.4. Þvottaplan í Fíflholtum.5. Niðurstöður mengunarvarnaeftirlits frá UST.6. Bréf

27 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R ÐStjórnarfundar SSV, miðvikudaginn 18. júní 2003.haldinn í Stykkishólmi.    Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn í Stykkishólmi, miðvikudaginn 18. júní og hófst fundurinn kl. 16.Mættir voru. Kristinn Jónasson, formaður, Dagný Þórisdóttir, Helga Halldórsdóttir,  Kristján Sveinsson, Jón Gunnlaugsson.   Sveinbjörn Eyjólfsson, Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Guðrún Jóna Gunnarsdóttir boðaði forföll.  Dagný Þórisdóttir tók á móti stjórninni og var haldið í heimsókn

41 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 41.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 18. júní 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar, Borgarnesi. Mættir voru:     Rúnar Gíslason, formaður    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Finnbogi Leifsson    Ragnhildur Sigurðardóttir     Helgi Helgason sem ritaði fundargerð    Björg Ágústsdóttir og Hallveig Skúladóttir boðuðu forföll. Varamenn þeirra gátu ekki mætt. DAGSKRÁ 1. Úrskurður umhverfisráðuneytis, dags 22.05.2003, vegna útgáfu starfsleyfis fyrir alifuglabús Móa hf. að Hurðarbaki, Hvalfjarðarstrandarhreppi.Framkvæmdastjóra falið að breyta ákvæðum í starfsleyfinu

20 – Sorpurðun Vesturlands

admin

Sorpurðun Vesturlands hf.Stjórnarfundur, þriðjudaginn 20. maí 2003.   Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn í Fíflholtum og á skrifstofu SSV þriðjudaginn 20. maí 2003 kl. 15  Mætt voru:  Bergur Þorgeirsson, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir.   Fundurinn hófst í Fíflholtum kl. 15.  Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður, bauð fundarmenn velkomna til fundarins, einkum nýja stjórnarmenn sem ekki hafa áður komið

1 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands – aðalfundir

admin

FUNDARGERÐ   Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands árið 2003   Miðvikudaginn 30. apríl árið 2003 var aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands haldinn í Ráðhúsi Stykkishólms að Hafnargötu 3, Stykkishólmi og hófst kl. 15.00.   Fundinn sátu: Stjórnarmenn: Rúnar Gíslason, Jón Pálmi Pálsson, Björg Ágústsdóttir, Finnbogi Rögnvaldsson, Sigrún Pálsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir.Starfsmaður: Helgi Helgason Fulltrúar aðildarsveitarfélaga: Frá Akranesi Jón Pálmi Pálsson, frá Borgarbyggð Páll Brynjarsson, frá Borgarfjarðarsveit Dagný Sigurðardóttir, frá Stykkishólmi Óli Jón Gunnarsson, frá

40 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ40.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 30. apríl 2003 kl. 14.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í  sal Ráðhússins í Stykkishólmi. Mættir voru:      Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi Pálsson, Sigrún Pálsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir, Björg Ágústsdóttir ogFinnbogi Rögnvaldsson    Helgi Helgason ritaði fundargerð      Þórður Þ. Þórðarson boðaði forföll og ekki náðist að boða varamann. DagskráFormaður setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. 1. Rætt um útgáfu starfsleyfa og gjöld fyrir þau.Í framhaldi af umræðu á

26 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur SSV, 9. apríl 2003.   Stjórnarfundur SSV, haldinn miðvikudaginn 9. apríl 2003 kl. 16:00 á skrifstofu SSV í Borgarnesi.   Fundinn sátu:  Kristinn Jónasson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Helga Halldórsdóttir, Jón Gunnlaugsson, Kristján Sveinsson Sigríður Finsen og Sveinbjörn Eyjólfsson.  Dagný Þórisdóttir boðaði forföll en Sigríður mætti í hennar stað.   Einnig sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir sem jafnframt

39 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ39.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 9. apríl 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í  fundarsal Akranesbæjar, Akranesi. Mættir voru:      Rúnar Gíslason, formaður, Jón Pálmi Pálsson, Sigrún Pálsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir,  Helgi Helgason framkv.stjóri Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir, Finnbogi Rögnvaldsson og Þórður Þ. Þórðarson boðuðu forföll og  varamenn mættu ekki. DagskráFormaður setti fundinn og gerði athugasemd við það hvað illa væri mætt á fundi nefndarinnar. 1. Ársreikningur 2002Framkv.stj fór yfir ársreikninginn.

19 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                Sorpurðun Vesturlands hf.    Stjórnarfundur, miðvikudaginn 12. mars 2003.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi miðvikudaginn 12. mars 2003 kl. 17.  Mætt voru:  Bergur Þorgeirsson, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Sæmundur Víglundsson og Hrefna B. Jónsdóttir.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Kynning á umhverfisskipulagi.3. Söfnun dekkja fyrir Úrvinnslusjóð.4. Önnur mál.Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, aldursforseti stjórnar, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna til starfa í nýrri

9 – SSV samgöngunefnd

admin

 Fundur Samgöngunefndar SSV með þingmönnum Vesturlands            Haldinn í Alþingishúsinu v/Austurvöll           miðvikudaginn 6. mars 2003 kl. 15.Fundur samgöngunefndar SSV með þingmönnum Vesturlands.  Haldinn í Alþingishúsinu v/Austurvöll miðvikudaginn 6. mars 2003 kl. 15.Mættir voru:  Sturla Böðvarsson og  Jóhann Ársælsson.  Davíð Pétursson, Sigríður Finsen, Þorsteinn Jónsson, Guðmundur Vésteinsson, Kristinn Jónasson, Ásbjörn Sigurgeirsson, Magnús Valur Jóhannsson og Hrefna B. Jónsdóttir.  Alþingismennirnir Guðjón Guðmundsson, Magnús Stefánsson og Gísli Einarsson boðuðu forföll.  Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, bauð