Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

46 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ46.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 17. mars 2004 kl. 9.30 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til símafundar.Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Finnbogi Rögnvaldsson.    Hallveig Skúladóttir    Ragnhildur Sigurðardóttir     Helgi Helgason sem ritaði fundargerð    Laufey Sigurðardóttir     Björg Ágústsdóttir var í leyfi..Dagskrá1. Ákvörðun um fundarstað fyrir aðalfundSamþykkt að halda aðalfundinn í Módel Venus föstudaginn 26. mars kl. 14.00. Boðað til stjórnarfundar kl. 13.00 sama dag. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2003.Miklar umræður urðu

11 – SSV samgöngunefnd

admin

Fundargerð samgöngunefnd SSV Stjórnarfundur í samgöngunefnd SSV var haldin á Mótel Venus, föstudagurinn 27. febrúar 2004, kl. 16:00. Mætt voru Davíð Pétursson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Dagný Þórisdóttir, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Magnús Valur Jóhannsson , Kristinn Jónasson, Guðmundur Vésteinsson, Hrefna B. Jónsdóttir og Ásthildur Sturludóttir sem ritaði fundargerð.   Dagskrá:1. Formannskjör2. Magnús Valur Jóhannsson frá Vegagerðinni fer yfir framkvæmdir á Vesturlandi.3. Önnur mál.a. Ályktanir SSV frá aðalfundi og viðbrögð Vegagerðarinnar.b. Erindi Hvalfjarðarstrandarhrepps.c. Erindi Akraneskaupstaðar vegna

5 – Sorpurðun Vesturlands – aðalfundir

admin

8. AÐALFUNDUR SORPURÐUNAR VESTURLANDS HF.Mótel Venus, 27. febrúar 2004 kl. 13.30. Guðbrandur Brynjúlfsson, formaður stjórnar, setti fundinn bauð fundarmenn velkomna.  Hann gerði tillögu um Jón Pálma Pálsson sem fundarstjóra, og Þorvald T. Jónsson fundarritara. Dagskrá fundarins:1. Skýrsla stjórnar2. Ársreikningar félagsins3. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna4. Ákvörðun um hvernig fara á með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu.5. Kosning stjórnar.6. Kosning löggilts endurskoðanda og skoðunarmanns.7. Önnur mál sem hafa verið löglega fram borin eða fundurinn samþykkir að taka til

45 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ45.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 25. febrúar 2004 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Finnbogi Rögnvaldsson.    Hallveig Skúladóttir     Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð    Björg Ágústsdóttir var í leyfi. Sigrún Pálsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir boðuðu forföll. Varamenn mættu ekki.Dagskrá1. Málefni alifuglabús að Fögrubrekku. Lagðar fram athugasemdir sem borist höfðu frá sveitarstjórn Innri-Akraneshrepps, Skipulagsstofnun og yfirdýralækni vegna stækkunar búsins.Efnislegar

32 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R Р    SSVStjórnarfundur SSV, haldinn á skrifstofu SSVföstudaginn 13. febrúar 2004.   Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn á skrifstofu SSV, föstudaginn 13. febrúar 2004 kl. 9:30.  Mætt voru: Helga Halldórsdóttir (ÓS), Kristján Sveinsson (KS), Davíð Pétursson (DP), Sigríður Finsen(SF).  Sveinbjörn Eyjólfsson boðaði forföll og mætti Davíð Pétursson á fundinn sem varamaður hans.  Jón Gunnlaugsson boðaði forföll og gat varamaður hans ekki

23 – Sorpurðun Vesturlands

admin

Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. Föstudaginn 6. febrúar 2004. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn á srkifstofu SSV í Borgarnesi föstudaginn 6. febrúar 2004 og hófst fundurinn kl. 13.30.  Mætt voru.  Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Gunnólfur Lárusson, Kristinn Jónasson og  Sæmundur Víglundsson.  Bergur Þorgerisson boðaði forföll.    Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Ársreikningur Sorpurðunar Vesturlands 2003.2. Aðalfundur3. Sorpmagn4. Samráðsfundur Umhverfisstofnunar o.fl.5. Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs.6. Aðlögunaráætlun fyrir urðunarstaði.7. Útboðsmál.8. Fundargerð samráðsnefndar um framkvæmd laga um meðhöndlun úrgangs.9. Haustfundur FENÚR

44 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 44.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Hyrnunnar, Borgarnesi.Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir     Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð    Björg Ágústsdóttir er í leyfi. Sigrún Pálsdóttir og Hallveig Skúladóttir boðuðu forföll. Varamenn þeirra boðuðu einnig forföll. Dagskrá 1. Fjárhagsáætlun 2004Framkv.stj. fór yfir áætlunina með hliðsjón af áætlaðri stöðu líðandi árs.Áætlunin miðast við að tímagjald

31 – SSV stjórn

admin

F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.Haldinn í Búðardal, 28. nóvember 2003.   Stjórnarfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn á skrifstofu Dalabyggðar í Búðardal föstudaginn 28. nóvember 2003.Eftirtaldir sátu fundinn.  Kristján Sveinsson, varaformaður, Sveinbjörn Eyjólfsson, Jón Gunnlaugsson, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir og Sigríður Finsen.  Helga Halldórsdóttir, formaður, forfallaðist og stjórnaði varaformaður fundi.  Ásbjörn Óttarsson boðaði einnig forföll.   Dagskrá fundarins er

22 – Sorpurðun Vesturlands

admin

Fundargerð-  stjórnarfundur   Sorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn á srkifstofu SSV í Borgarnesi föstudaginn 7. nóvember 2003 og hófst fundurinn kl. 14.  Mættir voru.  Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Guðni Hallgrímsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Gunnólfur Lárusson.  Sæmundur Víglundsson og Kristinn Jónasson boðuðu forföll.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Gjaldskrá Sorpurðunar árið 2004.2. Umhverfisskipulag.3. ,,Að tala einum rómi” og minnisblað Páls Guðjónssonar.4. Niðurstaða mengunarmælinga í Fíflholtum.5. Grænt bókhald.6. Fundargerð samráðsnefndar um framkvæmd laga um meðhöndlun úrgangs.7. Framlagðar

43 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 43.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 22. október 2003 kl. 16.00 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi. Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Hallveig Skúladóttir    Sigrún Pálsdóttir    Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir     Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð    Björg Ágústsdóttir er í leyfi.Dagskrá 1. Lögð fram bréf umsagnaraðila við drög að starfsleyfi fyrir kræklingaeldi í landi Bjarteyjarsands.Engar athugasemdir hafa borist við starfsleyfisdrögin. Starfsleyfi samþykkt 2. Lögð fram skýrsla Íslenska