Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

35 – SSV stjórn

admin

FundargerðStjórnarfundur SSV var haldinn á skrifstofu SSV, Bjarnarbraut 8, þann 25. ágúst 2004, kl. 10:00. Mætt voru: Helga Halldórsdóttir (HH), Sveinbjörn Eyjólfsson (SE), Kristján Sveinsson (KS), Jón Gunnlaugsson (JG), Guðrún Jóna Gunnarsdóttir (GJG), Ólafur Sveinsson (ÓS) og Ásthildur Sturludóttir (ÁS) sem ritaði fundargerð. Forföll boðuðu Sigríður Finsen, Ásbjörn Óttarsson og Jón Þór Lúðvígsson Dagskrá1. Fundargerð síðasta fundar var tekin fyrir og samþykkt. 2. Bréf frá Búnaðarsamtökum Vesturlands.Framlögð ályktun frá aðalfundi BV um

50 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ50.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Mánudaginn 11. október 2004 kl. 10.00 kom heil¬brigðis¬nefnd Vestur¬lands saman til símafundar.Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Björg Ágústsdóttir    Hallveig Skúladóttir    Finnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir Dagskrá 1. Fjárhagsáætlun 2005. Lagt fram milliuppgjör 31.08. og fjárhagsáætlun fyrir 2005. Samhliða lagt til að tímagjald gjaldskrár hækki um 5% og gjald fyrir rannsókn á sýni hækki úr kr. 7000 í kr. 8000. Jón Pálmi lagði til að tímagjald hækki

49 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ49.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 8. september 2004 kl. 16.00 kom heil¬brigðis¬nefnd Vestur¬lands saman til fundar í fundarsal Borgarbyggðar að Borgarbraut 11, Borgarnesi.Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún PálsdóttirFinnbogi Rögnvaldsson.    Ragnhildur Sigurðardóttir    Helgi Helgason     Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð Björg Ágústsdóttir og Hallveig Skúladóttir boðuðu forföll Dagskrá 1. Upplýsingar vegna matarsýkinga. Framkv.stj. fór lauslega yfir sýkinguna í Húsfelli í sumar og framgang mála þar og greindi frá að svipaðar sýkingar hefðu komið fram

25 – Sorpurðun Vesturlands

admin

StjórnarfundurSorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn á srkifstofu SSV í Borgarnesi þriðjudaginn 31. ágúst 2004 og hófst fundurinn kl. 16.  Mætt voru.  Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Magnús Ingi Bæringsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Gunnólfur Lárusson, og Sæmundur Víglundsson. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Staða mála í Fíflholtum2. Úrgangsáætlanir fyrir sveitarfélög3. Innheimtumál og fjármál4. Grænt bókhald5. Önnur mál.   Staða mála í FíflholtumFormaður og framkvæmdastjóri hafa rætt við verktaka í Fíflholtum um umgengni á urðunarsvæðinu.  Verktaki

48 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ48.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Þriðjudaginn 22. júní árið 2004 var stjórnarfundur heilbrigðisnefndar Vesturlands haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Akraness að Stillholti 16-18 og hófst kl. 16.00. Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Finnbogi Rögnvaldsson.    Hallveig Skúladóttir    Björg Ágústsdóttir    Ragnhildur Sigurðardóttir     Helgi Helgason Laufey Sigurðardóttir sem ritaði fundargerð    1. Sýkingar á Húsafelli. Framkv.stj. kynnti málið og að niðurstöður vatnssýna sem tekin hefðu verið á staðnum. Enn hefðu ekki borist niðurstöður veirurannsókna frá Finnlandi. Staðfest tilfelli veikinda af

34 – SSV stjórn

admin

FundargerðStjórnarfundur SSV var haldinn á skrifstofu SSV, Bjarnarbraut 8, þann 18. júní 2004 kl. 10:00. Mætt voru:Helga Halldórsdóttir (HH), Sveinbjörn Eyjólfsson (SE), Guðrún Jóna Gunnarsdóttir (GJG), Sigríður Finsen (SF), Jón Gunnlaugsson (JG), Kristján Sveinsson (KS), Ólafur Sveinsson (ÓS) og Ásthildur Sturludóttir (ÁS) sem ritaði fundargerð.   1. Formaður bauð fundarmenn velkomna. 2. Fundargerð síðasta fundar framlögð. Samþykkt. 3. Bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga lagt fram. HH fór yfir málið. 4. Fundargerð 65. fulltrúaráðsfundar Sambands íslenskra

24 – Sorpurðun Vesturlands

admin

Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur Sorpurðunar Vesturlands hf. haldinn á srkifstofu SSV í Borgarnesi mánudaginn 14. júní 2004 og hófst fundurinn kl. 14.  Mætt voru.  Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Magnús Ingi Bæringsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Gunnólfur Lárusson, og Kristinn Jónasson.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fjögurra mánaða uppgjör.2. Framkvæmdir í Fíflholtum3. Niðurstöður mengunarvarnareftirlits frá UST.4. Samningur við Gámaþjónustu Vesturlands.5. Úrgangsáætlanir fyrir sveitarfélög6. Grænt bókhald7. Önnur mál.   Fjögurra mánaða uppgjörLagt fram bráðabirgðauppgjör fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins. 

33 – SSV stjórn

admin

Stjórnarfundur SSV   Stjórnarfundur SSV, 16. apríl 2004, kl. 11 á Hótel Framnesi í Grundarfirði. Mætt: Helga Halldórsdóttir, Kristján Sveinsson, Ásbjörn Óttarsson, Davíð Pétursson, Sigríður Finsen, Guðrún Jóna Gunnarsdótti, Ólafur Sveinsson og Ásthildur Sturludóttir sem ritaði fundargerð.   Dagskrá1. Fulltrúaráðsfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga.2.  Menningarsamningur. Staða mála eftir fund með Þorgerði Katrínu     Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra.3. Erindi áhugahóps um annála Guðríðar Símonardóttur.4. Bréf frá fjármálaráðherra, Geir H. Haarde.5. Minnisblað frá Akraneskaupstað vegna bréfs Geirs H. Haarde.6. Stóriðjuráðstefna á

2 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands – aðalfundir

admin

FUNDARGERÐ Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands árið 2004 Föstudaginn 26. mars árið 2004 var aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands haldinn í Módel Venus Hafnarskógi og  hófst kl. 14.00. Fundinn sátu: Stjórnarmenn: Rúnar Gíslason, Jón Pálmi Pálsson, Hallveig Skúladóttir, Finnbogi Rögnvaldsson, Sigrún Pálsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir. Starfsmaður: Helgi Helgason Fulltrúar aðildarsveitarfélaga með umboð: Frá Akranesi, Jón Pálmi Pálsson, frá Borgarbyggð, Finnbogi Rögnvaldsson og frá Stykkishólmi, Rúnar Gíslason. Rúnar Gíslason formaður stjórnar HeV setti fundinn og

47 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ47.  FUNDUR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Föstudaginn 26. mars árið 2004 var stjórnarfundur heilbrigðisnefndar Vesturlands haldinn í Módel Venus Hafnarskógi og hófst kl. 13.00. Mættir voru:     Rúnar Gíslason    Jón Pálmi Pálsson    Sigrún Pálsdóttir    Finnbogi Rögnvaldsson.    Hallveig Skúladóttir    Ragnhildur Sigurðardóttir     Helgi Helgason sem ritaði fundargerð    Björg Ágústsdóttir var í leyfi..Dagskrá1. Fundargerð 46. fundar lögð fram.Samþykkt með örlitlum breytingum 2. Málefni Sementsverksmiðjunnar.Framkv.stj. lagði fram bréf HeV til Sementsverksmiðjunnar dags. 10.03.2004 vegna ákvæða í starfsleyfi verksmiðjunnar. Þar var spurt ákveðinna spurninga vegna