Nýr vefur Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi 12. maí, 2003Fréttir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi munu á næstu dögum opna nýjan vef. Fyrirtækið Nepal, vefumsjón hefur hannað útlit vefsins og er unnið að því að vinna efni inn á vefinn og leggja lokahönd á hönnun hans.