Þjóðfundur á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Síðustu daga hefur undirbúningur staðið yfir vegna Þjóðfundarins sem haldinn verður í Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi, laugardaginn 20. febrúar.

Farið hefur verið yfir mætingu heimaaðila og eru góðar líkur á að fundurinn verði fjölmennur en þátttakendur koma víðsvegar að af Vesturlandi.

Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, mun ávarpa fundinn.