Aðalfundur SSV haldinn dagana 10. – 11. sept. 2010

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi verður haldinn dagana 10. og 11. september 2010 í félagsheimilinu Klifi í Snæfellsbæ.
Fundurinn hefst kl. 10, föstudaginn 10. sept., og stefnt er því að fundinum ljúki á hádegi laugardaginn 11. sept.
Dagskráin verður birt síðar.