Sveitarfélagið Vesturland – ný skýrsla frá SSV

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Út er komin skýrslan Sveitarfélagið Vesturland. Í skýrslunni er lagt mat á kosti og galla sameiningar allra sveitarfélaga á Vesturlandi. Notuð er aðferðafræði sem þróuð var í Noregi þar sem unnið er bæði út frá hagrænum þáttun en einnig þjónustuframboði og breytingum á þáttum sem lúta að lýðræði og nærumhverfi.

Skýrsluna má nálgast HÉR.