Flutningsjöfnuður höfuðborgarsvæðisns og annarra svæða í kreppunni

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Grein eftir Vífil Karlsson sem birt er á vef Byggðastofnunar.

Gera má ráð fyrir að hægja muni á fjölgun íbúa á nágrannasvæða höfuðborgarsvæðisins í kreppunni eða þeim hreinlega fækka. Skipta má landinu upp í þrennt; höfuðborgarsvæði, landsbyggðina nær og fjær. Landsbyggðin nær eru staðir utan höfuðborgarsvæðisins en innan 120 km vegalengdar frá Reykjavík. Landsbyggðin fjær er öll svæði þess utan. Ef horft er til gömlu kjördæmanna má segja að Reykjanes, Suðurland og Vesturland tilheyri landsbyggðinni nær að mestu leyti.

Hér má sjá greinina í heild: http://www.byggdastofnun.is/is/page/flutningsjofnudur/