Endurnýjun menningarsamnings

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Endurnýjun menningarsamnings fyrir Vesturlands fór fram í Átthagastofunni í Snæfellsbæ föstudaginn 26. mars. Mennta- og menningarmálaráðuneyti og iðnaðarráðuneyti veita samtals 25 millj. kr. árið 2010 til mennigarsamningsins. Þar af greiðir menntamálaráðuneytið 19 m.kr. og iðnaðarráðuneytið 6 millj. Kr. Á móti leggja sveitarfélögin til samningsins tæpar 8 milljónir kr.

Er þetta myndarlegt framlag til menningarmála og fór úthlutun styrkja einnig fram í Átthagastofunni við sama tækifæri. Sjá nánar.