Hagstofa Íslands gaf út í janúar sl. Hagtíðindi þar sem var sagt frá nýskráningum hlutafélaga og einkahlutafélaga á árunum 2002 – 2006. Í þeim kemur fram að nýskráð hluta- og einkahlutafélög voru 3.191 á árinu 2006 og fjölgaði nýskráningum um 9% frá árinu 2005. Á Vesturlandi var töluverður samdráttur á tímabilinu en árið 2002 voru 179 nýskráningar í kjördæminu en árið 2006 voru þær 96. Að meðaltali voru 10,4 nýskráð
Frumkvöðladagur haldinn í fyrsta sinn á Vesturlandi
Frumkvöðlaverðlaun Vesturlands voru afhent í gær, 31.maí í annað sinn en þetta var í fyrsta skipti sem haldinn er Frumkvöðladagur. Titilinn Frumkvöðull Vesturlands árið 2006 fékk All Senses hópurinn sem er hópur ferðaþjónustuaðila sem byggir á þeirri hugmyndafræði að samvinna sé vel framkvæmanleg í samkeppni. Það var Sigríður Finsen, stjórnarformaður SSV sem tilkynnti um úrslitinn en sérstök dómnefnd fór yfir þær tilnefningar sem bárust, og afhentu þeim viðurkenniningarskjöl því til
Frumkvöðladagur
Næstkomandi fimmtudag 31.maí verður haldinn frumkvöðladagur á Hótel Hamri. Á Frumkvöðladeginum verða afhentar viðurkenningar fyrir tilnefningar ásamt því að útnefndur verður Frumkvöðull Vesturlands 2006, ásamt því að flutt verða áhugaverð erindi. Frumkvöðlaverðlaunin verðlaunin verða þar afhent í annað sinn en þetta er fyrsti Frumkvöðladagurinn sem haldinn er hérna á Vesturlandi. Frumkvöðlanefnd hefur verið starfandi á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, og hafa þau unnið úr innsendum tilnefningum en tilnefningarnar hafa
Brautargengi á Akranesi.
Undanfarnar vikur hafa 7 konur af Vesturlandi verið á Brautargengis-námskeiði sem Impra Nýsköpunarmiðstöð hefur haldið undanfarin ár. Námskeiðið var haldið á Akranesi og stóð það í 15 vikur og lauk með útskrift þann 23.maí síðastliðinn. Auk Impru stóðu að námskeiðinu á Akranesi, Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Akraneskaupstaður. Kristín Björg Árnadóttir starfsmaður SSV var umsjónarmaður verkefnsins. Markmið námskeiðisins er að kenna þátttakendur vinni viðskiptaáætlun, kynnist grundvallaratriðum stofnunar fyrirtækis ásamt því
Málþing um málefni innflytjenda á Vesturlandi – 17.apríl
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir málþingi um málefni innflytjenda á Vesturlandi, sem haldið verður í Klifi, Ólafsvík 17.apríl næstkomandi. Málþingið mun hefjast kl. 12:30 með léttum veitingum og áætlað er að því ljúki kl. 15:30. Nánari dagskrá má sjá HÉR Málþingið er öllum opið og ekkert þátttökugjald Skráning fer fram á netfangið kristin@ssv.is eða í síma 437 1318 Auglýsingu um málþingið má finna HÉR Málefni innflytjenda hafa mikið verið
Málþing um málefni innflytjenda á Vesturlandi – 21.mars
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir málþingi um málefni innflytjenda á Vesturlandi, sem haldið verður í Klifi, Ólafsvík 21.mars næstkomandi. Málþingið mun hefjast kl. 10:00 og áætlað er að því ljúki kl. 14:00. Sjá nánari dagskrá HÉR Málþingið er öllum opið og ekkert þátttökugjald Skráning fer fram á netfangið kristin@ssv.is eða í síma 437 1318 Málefni innflytjenda hafa mikið verið í umræðunni undanfarið þar sem mikil fjölgun hefur verið á
Nýjar skýrslur á vefsíðu SSV
Á haustmánuðum ársins 2006 fólu Samtök Sveitarfélaga á Vesturlandi, Rannsóknamiðstöð Háskólans á Bifröst, að framkvæma rannsókn þar sem meðal annars var um hvort að höfuðborgarbúar ferðuðust meira um Vesturland með tilkomu Hvalfjarðarganganna eða hvort þeir myndu gera það, ef að veggjaldið í gögnin væri lækkað. Einnig var spurt um hvort fólk ætti eða hefði aðgengi að sumarhúsi á Vesturlandi. Niðurstöður má finna í heild sinni hérna á síðunni undir Ímynd
Frumkvöðull Vesturlands 2006
Leitin af frumkvöðli Vesturlands árið 2006 er hafin. Búið er að opna fyrir tilnefningar, og m.a. hægt að senda inn tilnefningu rafrænt á þessari síðu. Nánari upplýsingar er að finna hér til hægri undir FRUMKVÖÐULL VESTURLANDS ÁRIÐ 2006.
Kynningarfundir vegna skýrslunnar Ímynd Vesturlands
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og SSV þróun & ráðgjöf kynna niðurstöður skýrslunnar á kynningarfundum sem haldnir verða víða á Vesturlandi dagana 19-21. febrúar. sjá nánari tíma- og staðsetningar hér:
Nýr hagvísir: Vestlendingar auka sókn sína í nám á framhaldsskólastigi
Nýr hagvísir kom út á dögunum. Í honum spurt hvort Vestlendingar séu viljugri til að hefja framhaldsnám strax að loknum grunnskóla eftir að framhaldsskóli tók til starfa á Snæfellsnesi. Hagvísinn má nálgast hér eða undir liðnum hagvísar hér til vinstri.