Landsbyggðin lifi – Aðalfundur

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Landsbyggðin lifi – LBL, er hreyfing fólks á Íslandi sem vill örva og efla byggð um land allt. Samtökin eru regnhlífasamtök félaga og einstaklinga sem áhuga hafa á landsbyggðamálum.

Aðalfundarboð

Aðalfundur Landsbyggðin Lifi verður haldinn laugardaginn 27. október 2012, klukkan 14:00 í Nesi í Reykholtsdal, Borgarfirði.

  • Venjuleg aðalfundarstörf
  • Önnur mál

Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í aðalstjórn eða varastjórn er bent á að hafa samband við Sigríði Svavarsdóttur, framkvæmdastjóra. Þeim félögum sem hafa hug á að nýta ferð með stjórnarmönnum er bent á að hafa samband við Sigríði. Netfangið er: siggasvavars@hive.is og sími 452-4472 / 863-9632.

Málþing verður í Nesi fyrir hádegi, frá kl. 10:00 – 13:00

  • Skortur á byggðastefnu – hvert viljum við stefna?
  • Samgöngumál innanlands.
  • Flugvöllurinn í Reykjavík. – Ómar Ragnarsson.
  • Ungliðaverkefni.

Allir velkomnir
Stjórn LBL