Styrkir til atvinnumála kvenna

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Hefur þú góða viðskiptahugmynd?

Rekur þú fyrirttæki og vilt þróa nýja vöru eða þjónustu?

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2013 lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 18.02.2013. Sjá frekari upplýsingar hér.