124 umsóknir bárust í Uppbyggingarsjóð Vesturlands

SSVFréttir

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð rann út 17. nóvember s.l.  Alls bárust 124 umsóknir að þessu sinni og var óskað eftir samtals 176 m.kr. en til úthlutunar eru 60 mkr. fyrir árið 2021. Um er að ræða fyrri úthlutun 2021 en sjóðurinn úthlutar tvisvar á ári. Í fyrri úthlutun er verið að úthluta til bæði atvinnu- og nýsköpunarverkefna og menningarverkefna en í …

Landshlutaskiptingar frá landnámi til okkar daga

SSVFréttir

Á dögunum fjallaði þátturinn Landinn á RÚV um landshlutaskiptingu frá landnámi til okkar daga og hvaða hlutverki hún gegnir. Landshlutasamtökin eru hagsmunasamtök sveitarfélaganna og er mikið af samstarfi sveitarfélaga byggt upp í kringum þau. Í gegnum tíðina hafa landshlutasamtökin tekið við mörgum verkefnum sem hentar að vinna í stærri einingum. Hér má sjá þáttinn í fullri lengd en umfjöllun um …

Vel sótt netkynning um Áfangastaðaáætlun Vesturlands

SSVFréttir

Í gær, fimmtudaginn 12. nóvember stóðu SSV og Markaðsstofa Vesturlands fyrir netkynningu á áfangastaðaverkefnum sem unnin hafa verið samkvæmt áherslum og aðgerðaráætlun í Áfangastaðaáætun Vesturlands(ÁSÁ.Vest.) 2018 – 2020. Einnig var sagt frá áherslum í næstu áfangastaðaáætlun og vinnu við gerð nýrrar aðgerðaráætun fyrir landshlutann fyrir árin 2021-2023. Margar hugmyndir sem settar voru fram í aðgerðaáætlun ÁSÁ.Vest. 2018 hafa orðið að …

Rafræn netkynning á Áfangastaðaáætlun Vesturlands

SSVFréttir

Nú stendur yfir vinna við endurnýjun Áfangastaðaáætlunnar Vesturlands og forgangsröðun verkefna í aðgerðaráætlun fyrir árin 2021 – 2023. Í dag, fimmtudaginn 12. nóvember verður rafræn netkynning á verkefninu og Áfangastaðaáætlun Vesturlands kynnt. Einnig verður sagt frá þeim áhersluverkefnum sem unnið hefur verið að síðastliðin ár samkvæmt Áfangastaðaáætlun Vesturlands 2018 -2020. Á meðan fundinum stendur verður hægt að senda inn spurningar …

Rafrænt og vel heppnað Haustþing SSV

SSVFréttir

Haustþing SSV var haldið 16. október síðast liðinn í fjarfundi. Þingið átti upphaflega að vera í Árbliki í Dalabyggð þennan dag en sökum samkomutakmarkana þurfti að færa það á netið. Þingið heppnaðist mjög vel og var ánægja með framkvæmdina þó svo að flestir hefðu frekað kosið að hittast vestur í Dölum. Þemað í ár var „staðsetning opinberra starfa á vegum …

Staðsetning ríkisstarfa

SSVFréttir

Á haustþingi SSV sem fór fram 16. október s.l. var staðsetning ríkisstarfa sérstakt umræðuefni.  Frummælendur voru;  Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Hólmfríður Sveinsdóttir formaður stýrihóps stjórnarráðsins um byggðamál og sérfræðingur í samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytinu, Magnús Guðmundsson framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs og Vífill Karlsson hagfræðingur og atvinnuráðgjafi SSV.  Eftir inngangserindi frummælenda hófust pallborðsumræður sem Hlédís Sveinsdóttir stýrði.  Kristján Gauti blaðamaður á Skessuhorni …

Nýr hagvísir um fasteignamarkaðinn

VífillFréttir

Í dag kom út nýr Hagvísir Vesturlands og ber hann titilinn fasteignamarkaður á Vesturlandi 2020. Aðal viðfangsefni þessa Hagvísis er að skoða stöðuna á fasteignamarkaði á Vesturlands og þróun. Leitað var vísbendinga um framboð og eftirspurn íbúða á Vesturlandi og innan þess. Stuðst var m.a. við nýjar tölur frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um íbúðir til sölu og nýbyggingar. Þá var …

Gefum hvort öðru gleði og góða upplifun

SSVFréttir

Núna er skammdegið allsráðandi, en jólin nálgast og því kjörið að tendra ljós, horfa fram á veg og hugsa um hvernig við getum glatt hvort annað og glaðst saman á aðventunni og yfir jólahátíðina. Markaðsstofa Vesturlands vill auðvelda landanum jólagjafainnkaupin með því að taka saman og kynna ýmis tilboð og gjafabréf sem eru í boði hjá ferðaþjónustuaðilum á Vesturlandi. Með …

Fjarkynning menningarfulltrúa um Uppbyggingarsjóð Vesturlands

SSVFréttir

Þar sem opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands og hægt er að sækja um styrki til menningarverkefna stóð Sigursteinn Sigurðsson menningarfulltrúi Vesturlands hjá SSV fyrir fjarkynningu um Uppbyggingarsjóð og menningarverkefni. Fjarkynningin fjallaði um hvernig á að bera sig að og svaraði hann spurningum þátttakenda á Facebook síðu SSV. Hér má nálgast upptöku af fjarkynningunni. Jafnframt er hægt að …

Uppbyggingarsjóður Vesturlands hefur opnað fyrir umsóknir

SSVFréttir

OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja annars vegar menningarverkefni og hinsvegar atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Vesturlandi. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Vesturlands. Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar Verkefnastyrkir til menningarmála Stofn- og rekstrarstyrkir til menningarmála Allar upplýsingar um sjóðinn má …