Þrettán verkefni fá 140 milljónir – 23,5 milljónir í Dalina
13. mars, 2025
Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 140 milljónum króna til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins.