F U N D A RG E R Ð Stjórnarfundar haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, haldinn á skrifstofu SSV, mánudaginn 10. febrúar 2014. Mætt voru: Gunnar Sigurðsson, formaður, Ingibjörg Valdimarsdóttir, varaformaður, Bjarki Þorsteinsson, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Jón Þór Lúðvíksson. Hallfreðs Vilhjálmsson og Halla Steinólfsdóttir boðuðu forföll. Einnig sátu fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og Ólafur Sveinsson, forstöðumaður atvinnuráðgjafar. 1. Fundargerð síðasta fundar. Lögð fram
117 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Innrimel 3, 301 Akranes kt. 550399-2299 FUNDARGERÐ 117. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Föstudaginn 17. janúar 2014 kl: 16:00 var haldinn fundur hjá Heilbrigðisnefnd Vesturlands í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Á fundinum voru: Ólafur Adolfsson (ÓA) formaður Sigrún Guðmundsdóttir, (SG) Eyþór Garðarsson (EG) Þröstur Þór Ólafsson (ÞÞÓ) Trausti Gylfason (TG) Ragnhildur Sigurðardóttir (RS) Davíð Pétursson (DP) Á fundinum voru auk nefndarmanna Helgi Helgason framkvæmdastjóri og Ása Hólmarsdóttir
102 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Stjórnarfundur í SSV, haldinn á skrifstofu SSV í Borgarnesi miðvikudaginn 18. desember 2013 kl. 15. Mætt voru: Gunnar Sigurðsson, Bjarki Þorsteinsson, Sigríður Bjarnadóttir, Hallfreður Vilhjálmsson, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Jón Þór Lúðvíksson og áheyrnarfulltrúi, Halla Steinólfsdóttir. Ingibjörg Valdimarsdóttir boðaði forföll. Einnig sátu fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri og Ólafur Sveinsson, forstöðumaður atvinnuráðgjafar. Formaður bauð fundarmenn velkomna og gekk til
2013 framh. – SSV aðalfundir
Framhaldsaðalfundargerð er hér. Ársreikningur SSV 2012 og fjárhagsáætlun 2014 er hér. Samþykktir 2013 eru hér. Stjórnskipulag SSV er hér. Starfshólmur um málefni fatlaðra er hér.
101 – SSV stjórn
F U N D A R G E R Ð Fundur í stjórn SSV, haldinn á Hótel Hamri, föstudaginn 22. nóvember 2013 kl. 10:30. Mætt voru: Gunnar Sigurðsson, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Hallfreður Vilhjálmsson, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Jón Þór Lúðvíksson, Bjarki Þorsteinsson og Sigríður Bjarndóttir. Áheyrnarfulltrúar: Halla Steinólfsdóttir. Formaður bauð fundarmenn velkomna og gekk til dagskrár. 1. Undirbúningur framhaldsaðalfundar. Gunnar gaf Ingibjörgu orðið en hún er fulltrúi starfshóps um
76 – Sorpurðun Vesturlands
F U N D A R G E R Ð Sjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn þriðudaginn 19. nóvember 2013 kl. 16. á skrifstofu SSV í Borgarnesi. Mætt voru: Kristinn Jónasson, Gyða Steinsdóttir, Sævar Jónsson, Magnús Freyr Ólafsson, Friðrik Aspelund og Auður H. Ingólfsdóttir sem var í símasambandi. Halla Steinólfsdóttir boðaði forföll. Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri. 1. Fundargerð síðasta fundar. Samþykkt. 2. Gjaldskrá
100 – SSV stjórn
Fundargerð Stjórnarfundur haldinn í stjórn SSV mánudaginn 11. nóvember 2013 kl. 15:00 á skrifstofu SSV. Mættir voru: Gunnar Sigurðsson, formaður, Ingibjörg Valdimarsdóttir, varaformaður, Bjarki Þorsteinsson, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurborg Kr. Hannesdóttir, Hallfreður Vilhjálmsson og Kristín Björg Árnadóttir, varafulltrúi í stjórn sem mætti í stað Jóns Þórs Lúðvíkssonar. Áheyrnarfulltrúi: Halla Steinólfsdóttir var í símasambandi. Einnig sátu fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, og Ólafur Sveinsson, forstöðumaður atvinnuráðgjafar. Gestur fundarins var Páll
116 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Innrimel 3, 301 Akranes kt. 550399-2299 FUNDARGERÐ 116. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Mánudaginn 4. nóvember 2013 kl: 16:00 var haldinn fundur hjá Heilbrigðisnefnd Vesturlands í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Á fundinum voru: Ólafur Adolfsson, formaður (ÓA) Sigrún Guðmundsdóttir (SG) Eyþór Garðarsson (EG) Þröstur Þór Ólafsson (ÞÞÓ) Trausti Gylfason (TG) Ragnhildur Sigurðardóttir (RS) Á fundinum voru auk nefndarmanna Helgi Helgason framkvæmdastjóri og Ása Hólmarsdóttir sem ritaði fundargerð.
9 – Hópur um almenningssamgöngur
Fundur vinnuhóps um almenningssamgöngur á Vesturlandi Haldinn 15. október 2013 í félagsheimilinu Breiðabliki Mættir: Eyþór Garðarsson (EG); Lárus Á Hannesson(LAH); Páll Brynjarsson (PB); Ása Helgadóttir (ÁH) og Davíð Pétursson (DP) Reynir Þór Eyvindarson (RÞE) og Ingveldur Guðmundsdóttir (IG). Gunnar Sigurðsson (GS) og Kristinn Jónasson (KJ) boðuðu forföll. Einnig sátu fundinn Ólafur Sveinsson (ÓS) og Anna Steinsen (AS). Páll setti fund og fór yfir þau atriði sem fyrir lágu. 1.
115 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Innrimel 3, 301 Akranes kt. 550399-2299 FUNDARGERÐ 115. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Mánudaginn 23. september 2013 kl: 16:15 var haldinn fundur hjá Heilbrigðisnefnd Vesturlands í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi. Á fundinum voru: Sigrún Guðmundsdóttir, formaður (SG) Dagbjartur Arilíusson (DA) Eyþór Garðarsson (EG) Þröstur Þór Ólafsson (ÞÞÓ) Trausti Gylfason (TG) Ólafur Adolfsson (ÓA) Á fundinum voru auk nefndarmanna Helgi Helgason framkvæmdastjóri og Ása Hólmarsdóttir sem ritaði