Aðalfundur SSV. 29.mars 2017

SSVFréttir

Aðalfundur SSV fór fram miðvikudaginn 29 mars, á Hótel Hamri.  Á fundinum var lögð fram ársskýrsla SSV sem og ársreikningur fyrir SSV og Þjónustusvæði um málefni fatlaðra á Vesturlandi.  Nálgast má ársskýrsluna og ársreikningana hér fyrir neðan. Ársskýrsla 2016 Ársreikningur 2016 Þjónustusvæði Vesturlands málefni fatlaðra Ársreikningur 2016 Sama daginn fóru fram aðalfundir Starfsendurhæfingar Vesturlands, Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands, Heilbrigðisnefndar Vesturlands og Sorpurðunar …

Aðalfundur SSV 2017

SSVFréttir

Aðalfundur SSV verður haldinn á Hótel Hamri miðvikudaginn 29 mars n.k. Fundurinn hefst kl.14.30. Með lagabreytingu sem samþykkt var árið 2014 hefur aðalfundur SSV verið haldinn að vori þar sem undangengið ár er gert upp.  Að hausti er síðan haldið svo kallað haustþing þar sem horft er til komandi árs og vinnuhópar leggja fram ályktanir fyrir fundinn um ýmis framfaramál …

Biggest looser á Vesturlandi

VífillFréttir

Í dag komu Gunnar Jóhannsson og Alexander Kostic frá Sjónvarpi Símans til viðtals við Markaðsstofu Vesturlands og SSV til að leita hugmynda af mögulegum tökustöðum, áhugaverðum þrautum og samstarfsaðilum á Vesturlandi fyrir Biggest looser. Næsta sería Biggest looser verður tekinn á Vesturlandi og mun hafa aðsetur í Bifröst. Á þessum fyrsta fundi sátu Vífill Karlsson, Kristján Guðmundsson og Sigursteinn Sigurðsson fyrir …

Atvinnuleysi dróst saman

VífillFréttir

Atvinnuleysi dróst saman á milli áranna 2015 og 2016 í öllum sveitarfélögum á Vesturlandi nema Snæfellsbæ og Eyja- og Miklaholtshreppi. Sjá nánar í nýjum tölum í Tölfræði um Vesturland. (sjá nánar hér)

Viðvera atvinnuráðgjafa SSV í mars 2017.

SSVFréttir

Viðvera atvinnuráðgjafa SSV. á Vesturlandi er sem hér segir í mars : Stykkishólmur 1 mars. 13:00-15:00 Margrét Björk Björnsd. Grundarfjörður 8 mars. 13:00-15:00 Margrét Björk Björnsd. Búðardalur 15 mars. 13:00-15:00 Ólöf Guðmundsdóttir Snæfellsbær 17 mars. 13:00-15:00 Margrét Björk Björnsd. Akranes 21 mars. 10:00-12:00 Ólöf Guðmundsdóttir Hvalfjarðarsveit 21 mars. 13:00-15:00 Ólöf Guðmundsdóttir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands – Viðtalstímar starfsmanna

adminFréttir

Starfsmenn SSV bjóða upp á viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem veittar verða upplýsingar um gerð umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Við hvetjum umsækjendur og aðra þá sem hafa áhuga eindregið til að nýta sér þessa þjónustu.