Vesturland myndrænasti áfangastaður Evrópu 2017

SSVFréttir

Vesturland myndrænasti áfangastaður Evrópu 2017

Luxury Travel Guide valdi Vesturland ,,Scenic destination of Europe”. Luxury Travel Guide sérhæfir sig í skrifum um áfangastaði, hótel, heilsulindir, tækni og fleira. Blaðið leggur áherslu á betur borgandi ferðamenn. Vesturland er valið vegna fallegrar náttúru svæðisins auk þess sem gott er að gera út frá Vesturlandi þegar kemur að því að kanna náttúru.

Til hamingju Vesturland