Fjöldi ferðamanna og tekjur og kostnaður íslenskra sveitarfélaga

VífillFréttir

Í gær var gefin út fræðigrein eftir Vífil Karlsson, Hjalta Jóhannesson og Jón Óskar Pétursson um áhrif ferðaþjónustu á fjárhag sveitarfélaga í fræðiritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Greinin byggir á vinnu við verkefni sem gekk undir vinnuheitinu Bakpokar og bæjarsjóðir og sagt var frá bráðabirgðarniðurstöðum á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2016. Í útgáfuferlinu tók greiningin breytingum til batnaðar og breytileiki á milli sveitarfélaga …

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands.

SSVFréttir

AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS Veittir verða atvinnuþróunar og nýsköpunarstyrkir, menningarstyrkir ásamt stofn- og rekstrarstyrkjum til menningarverkefna. Umsóknarferlið er á Ísland.is og notast er við Íslykil til innskráningar. https://innskraning.island.is/?id=soknaraaetlun.is.ssv Nánari upplýsingar í síma 433-2310 eða senda fyrirspurn til  uppbyggingarsjodur@ssv.is Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti 17. janúar 2018. Endurskoðaðar úthlutunarreglur Uppbyggingasjóðs má sjá hérna: Uppbyggingasjóður …

Vínlandssetur og Kaja organic fá öndvegisstyrki Uppbyggingarsjóðs Vesturlands.

SSVFréttir

Nýverið samþykkti Uppbyggingarsjóður Vesturlands að veita Vínlandssetri í Búðardal og Kaju Organic á Akranesi öndvegisstyrki sjóðsins.  Í haust auglýsti sjóðurinn eftir hugmyndum að verkefnum sem gætu hlotið öndvegisstyrk úr sjóðnum.  Alls bárust tillögur að 10 verkefnum og var það niðurstaða stjórnar Uppbyggingarsjóðs Vesturlands að velja þrjú verkefni sem fengu stuðning til að vinna viðskiptaáætlanir um frekari útfærslu.  Eitt verkefnanna dró …

Ert þú með nýja hugmynd eða fyrirtæki í ferðaþjónustu?

SSVFréttir

Ert þú með nýja hugmynd eða fyrirtæki í ferðaþjónustu? Startup Tourism er tíu vikna viðskiptahraðall sem er sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu. Ár hvert eru allt að tíu sérvalin sprotafyrirtæki valin til þátttöku og fá þau tækifæri til að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar undir leiðsögn reyndra frumkvöðla, fjárfesta og annarra sérfræðinga þeim að kostnaðarlausu. Markmið verkefnisins er að …

Ný tölfræði

VífillFréttir

Ýmsar nýjar tölur yfir Vesturland í heftinu Tölfræði um Vesturland. Þar er m.a. að finna þróun yfir fjölda þjóðerna brotna upp eftir sveitarfélögum á Vesturlandi (á bls. 22). Þar má sjá að þjóðernin eru flest á Akranesi (33) og í Borgarbyggð (30) 1. janúar 2017 . Smellið hér. 

Asco Harvester fékk frumkvöðlaverðlaun SSV árið 2017.

SSVFréttir

Fyrirtækið Asco Harvester fékk Frumkvöðlaverðalaun SSV á frumkvöðladeginum sem haldinn var í Háskólanum á Bifröst miðvikudaginn 8 nóvember s.l. Asco Harvester ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem varð til eftir áralanga þróun á sjávarsláttuvélinni Asco. Þeir sem koma að fyrirtækinu á einn eða annan hátt eiga tengingu í Breiðafjörðinn og hafa þekkingu og reynslu á þangöflun, þangvinnslu, skipasmíði og sjómennsku. Þau systkinin …

Íbúakönnun 2016

VífillFréttir

Fyrir fáeinum dögum kom út skýrslan Íbúakönnun á Vesturlandi: Staða og mikilvægi búsetuskilyrða. Í könnuninni eru íbúar Vesturlands beðnir um að taka afstöðu til stöðu og mikilvægi margra mikilvægustu búsetuþátta hvers samfélags. Þessi könnun hefur verið gerð þriðja hvert ár og er þetta í fimmta skiptið sem hún er framkvæmd. Samantekt niðurstaðna er að finna framarlega í skýrslunni sem þið …

Tæknimessa í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.

SSVFréttir

Fimmtudaginn 9 nóvember verður haldin Tæknimessa í Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi (FVA). Á Tæknimessu mun FVA kynna iðnnámsbrautir skólans, auk þess sem ýmis fyrirtæki sem starfa á Vesturlandi kynna starfsemi sína.                                                            …

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið styrkir uppbyggingu Fab-lab smiðju á Akranesi.

SSVFréttir

Nýverið undirrituðu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra og Rakel Óskarsdóttir formaður SSV samning um stuðning atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis  við uppbyggingu stafrænnar smiðju, Fab-lab á Akranesi.  Smiðjan hefur undanfarin ár verið starfrækt í Fjölbrautarskóla Vesturlands en verður nú flutt yfir í nýsköpunarsetrið Coworking í gamla Landsbankahúsinu á Akranesi.  Stuðningur ráðuneytisins verður nýttur til þess að efla starfsemina á nýjum stað og …