Forsætisnefnd sænska þingsins á Vesturlandi.

SSVFréttir

Nýverið heimsótti forsætisnefnd sænska þingsins Vesturland.  Heimsóknin byrjaði í Landnámssetrinu í Borgarnesi þar sem þeir Vífill Karlsson hagfræðingur hjá SSV og Páll S. Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV voru með erindi um byggðamál, stöðu sveitarfélaga á Íslandi og samstarf þeirra.  Þá kynnti Kjartan Ragnarsson starfsemi Landnámssetursins fyrir gestunum.  Að lokinni heimsókn í Borgarnes fór nefndin í Grundarfjörð þar sem hún kynnti sér …

Ályktun stjórnar SSV um vegabætur á Kjalarnesi

SSVFréttir

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi tekur undir málflutning þeirra aðila sem hafa vakið athygli á ástandi Vesturlandsvegar á Kjalarnesi og nauðsyn á tvöföldun vegarins. Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi áréttar bókun sína frá Haustþingi 2017 þar sem segir um Vesturlandsveg „ Tvöföldun vegar á Kjalarnesi er óhjákvæmileg framkvæmd vegna aukinnar umferðar og öryggis vegfarenda m.a. vegna fjölgunar ferðamanna. Samkvæmt vegáætlun …

Ályktun stjórnar SSV um tækjakaup við sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á Vesturlandi.

SSVFréttir

Stjórn SSV fagnar því að veitt var 200 m.kr. á fjárlögum 2018 til tækjakaupa við sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni. Eftir sem áður vill stjórn árétta bókun frá fundi sínum 4 október s.l. þar sem sagði „Stjórn SSV skorar á ríkisvaldið að tryggja fjármagn til að endurnýja og efla tækjakost sjúkrahúsanna á Akranesi og í Stykkishólmi sem og á heilsugæslustöðvum …

OPINN FUNDUR UM SAMGÖNGUMÁL Á VESTURLANDI

SSVFréttir

Opinn fundur um samgöngumál á Vesturlandi verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi frá kl. 18:00 til 20:00 í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi.                                   Fundarstjóri er Páll S. Brynjarsson Dagskrá fundarins: 18.00 Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi á Akranesi setur fundinn 18.10 Eyjólfur Árni Rafnsson formaður starfshóps …

Íbúakönnun Vesturlands kynnt

VífillFréttir

Nú hefur kynning verið tekin upp á Íbúakönnun Vesturlands og má nálgast hana hér (smellið hér). Með kynningunni er ætlunin að koma efninu sem víðast á Vesturlandi og þjóna sveitarstjórnarmönnum betur – hvar sem þeir eru. Þá er markmið kynningarinnar líka það að útskýra myndræna og tölfræðilega framsetningu niðurstaðnanna. Á bakvið þessa hana er skýrsla sem fer ofan í niðurstöðurnar …

Framlengdur umsóknarfrestur í sjóði Uppbyggingasjóðs.

SSVFréttir

Framlengdur hefur verið  umsóknarfrestur  í sjóði Uppbyggingasjóðs til miðnættis sunnudagsins  21. Janúar .n.k. vegna innleiðingar á nýju umsóknarkerfi. Upplýsingar varðandi styrkina veita  Ölöf S: 898.0247   Ólafur S: 892.3208  og Elísabet S: 892.5290 https://soknaraaetlun.is/

Fundatímar sveitarstjórna á Vesturlandi

SSVFréttir

Fundatímar sveitarstjórna á Vesturlandi. Akranes: Bæjarstjórn – Alla jafna annar og fjórði þriðjudagur hvers mánaðar Bæjarráð – Alla jafna fyrsti og þriðji fimmtudagur hvers mánaðar Hér má sjá töflu yfir fundi Akraneskaupstaðar. Fundardagatal 2018 á pdf_ Borgarbyggð: Sveitarstjórn – annar fimmtudagur í mánuði Byggðarráð – fyrsti, þriðji og fjórði (stundum fimmti) fimmtudagur í mánuði. Dalabyggð : Sveitarstjórn – þriðja þriðjudag …

Viðvera ráðgjafa vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.

SSVFréttir

Ráðgjöf vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands   Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi og Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi verða með viðveru víða um Vesturland í næstu viku þar sem þau veita ráðgjöf til þeirra sem hyggjast sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.   Þau verða á eftirtöldum stöðum: Akranes:  Á skrifstofu SSV í Landsbankahúsinu við Akratorg þriðjudaginn 9 janúar Ólafur verður með viðveru frá kl.10.00 …