Persónuverndarstefna SSV

SSVFréttir

Á fundi stjórnar SSV þann 26. ágúst sl. samþykkti stjórn SSV persónuverndarstefnu samtakana. Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir á veg og vanda að vinnunni og þakkar stjórn og starfsfólk SSV Sonju fyrir vel unnin störf í persónuverndarmálum fyrir samtökin.

Persónuverndarstefna SSV

Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir, persónuverndarfulltrúi SSV