Opinn fundur um samgöngumál á Vesturlandi verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi frá kl. 18:00 til 20:00 í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi. Fundarstjóri er Páll S. Brynjarsson Dagskrá fundarins: 18.00 Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi á Akranesi setur fundinn 18.10 Eyjólfur Árni Rafnsson formaður starfshóps …
Íbúakönnun Vesturlands kynnt
Nú hefur kynning verið tekin upp á Íbúakönnun Vesturlands og má nálgast hana hér (smellið hér). Með kynningunni er ætlunin að koma efninu sem víðast á Vesturlandi og þjóna sveitarstjórnarmönnum betur – hvar sem þeir eru. Þá er markmið kynningarinnar líka það að útskýra myndræna og tölfræðilega framsetningu niðurstaðnanna. Á bakvið þessa hana er skýrsla sem fer ofan í niðurstöðurnar …
Framlengdur umsóknarfrestur í sjóði Uppbyggingasjóðs.
Framlengdur hefur verið umsóknarfrestur í sjóði Uppbyggingasjóðs til miðnættis sunnudagsins 21. Janúar .n.k. vegna innleiðingar á nýju umsóknarkerfi. Upplýsingar varðandi styrkina veita Ölöf S: 898.0247 Ólafur S: 892.3208 og Elísabet S: 892.5290 https://soknaraaetlun.is/
Fundatímar sveitarstjórna á Vesturlandi
Fundatímar sveitarstjórna á Vesturlandi. Akranes: Bæjarstjórn – Alla jafna annar og fjórði þriðjudagur hvers mánaðar Bæjarráð – Alla jafna fyrsti og þriðji fimmtudagur hvers mánaðar Hér má sjá töflu yfir fundi Akraneskaupstaðar. Fundardagatal 2018 á pdf_ Borgarbyggð: Sveitarstjórn – annar fimmtudagur í mánuði Byggðarráð – fyrsti, þriðji og fjórði (stundum fimmti) fimmtudagur í mánuði. Dalabyggð : Sveitarstjórn – þriðja þriðjudag …
Viðvera ráðgjafa vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Ráðgjöf vegna umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands Ólafur Sveinsson atvinnuráðgjafi og Elísabet Haraldsdóttir menningarfulltrúi verða með viðveru víða um Vesturland í næstu viku þar sem þau veita ráðgjöf til þeirra sem hyggjast sækja um styrki í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Þau verða á eftirtöldum stöðum: Akranes: Á skrifstofu SSV í Landsbankahúsinu við Akratorg þriðjudaginn 9 janúar Ólafur verður með viðveru frá kl.10.00 …
Fjöldi ferðamanna og tekjur og kostnaður íslenskra sveitarfélaga
Í gær var gefin út fræðigrein eftir Vífil Karlsson, Hjalta Jóhannesson og Jón Óskar Pétursson um áhrif ferðaþjónustu á fjárhag sveitarfélaga í fræðiritinu Stjórnmál og stjórnsýsla. Greinin byggir á vinnu við verkefni sem gekk undir vinnuheitinu Bakpokar og bæjarsjóðir og sagt var frá bráðabirgðarniðurstöðum á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2016. Í útgáfuferlinu tók greiningin breytingum til batnaðar og breytileiki á milli sveitarfélaga …
Lausnir í úrgangsmálum í nokkrum sveitarfélögum í Noregi og Svíþjóð.
Hér fyrir neðan má sjá samantekt úr skoðunarferð stjórnarmanna sorpsamlaga á suðvesturhorni Íslands 25.-28. júní 2017 Lausnir í úrgangsmálum í Noregi og svíþjoð Upplýsingar um gjaldskrá og annað er varðar Sorpurðun Vesturlands má finna á heimasíðu Sorpurðunarinnar. Sorpurðun Vesturlands
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð Vesturlands.
AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS Veittir verða atvinnuþróunar og nýsköpunarstyrkir, menningarstyrkir ásamt stofn- og rekstrarstyrkjum til menningarverkefna. Umsóknarferlið er á Ísland.is og notast er við Íslykil til innskráningar. https://innskraning.island.is/?id=soknaraaetlun.is.ssv Nánari upplýsingar í síma 433-2310 eða senda fyrirspurn til uppbyggingarsjodur@ssv.is Frestur til að skila inn umsóknum rennur út á miðnætti 17. janúar 2018. Endurskoðaðar úthlutunarreglur Uppbyggingasjóðs má sjá hérna: Uppbyggingasjóður …
Vínlandssetur og Kaja organic fá öndvegisstyrki Uppbyggingarsjóðs Vesturlands.
Nýverið samþykkti Uppbyggingarsjóður Vesturlands að veita Vínlandssetri í Búðardal og Kaju Organic á Akranesi öndvegisstyrki sjóðsins. Í haust auglýsti sjóðurinn eftir hugmyndum að verkefnum sem gætu hlotið öndvegisstyrk úr sjóðnum. Alls bárust tillögur að 10 verkefnum og var það niðurstaða stjórnar Uppbyggingarsjóðs Vesturlands að velja þrjú verkefni sem fengu stuðning til að vinna viðskiptaáætlanir um frekari útfærslu. Eitt verkefnanna dró …