Framkvæmdasjóður ferðamanna auglýsir eftir umsóknum um styrki

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna uppbyggingar á ferðamannastöðum árið 2014. Umsóknarfrestur er til og með 22. janúar 2014. Verkefni verða að uppfylla amk. eitt af eftirfarandi skilyrðum Verkefnið er til uppbyggingar, viðhalds og verndunar mannvirkja og náttúru á ferðamannastöðum í eigu opinberra aðila eða á náttúruverndarsvæðum. Verkefnið er til framkvæmda sem varða öryggi ferðamanna og verndun náttúru á ferðamannastöðum í eigu opinberra aðila jafnt sem einkaaðila. Verkefnið

Fyrirtæki á Vesturlandi ráða fólk

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Tæplega fjórðungur fyrirtækja á Vesturlandi telja að starfsmönnum þeirra eigi eftir að fjölga lítið eitt á næstu 12 mánuðum. Um 65% fyrirtækja sjá fyrir sér óbreyttan fjölda starfsmanna en tæplega 10% sjá fyrir sér fækkun starfsmanna, þar af eru innan við 2% fyrirtækja sem gera ráð fyrir að starfsmönnum eigi eftir að fækka mikið. Sjá alla frétt hér.

Nýr hagvísir: Lýðfræðileg þróun á Vesturlandi.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nýr hagvísir koma á vef SSV í vikunni. Í þessum hagvísi er að finna þróun lýðfræðilegra þátta. Þar er fjallað um mannfjöldaþróun, meðalaldur, kynjahlutfall, útlendinga, ungt fólk og aldurstré á Vesturlandi. Í ljós kom m.a. að þó íbúum hafi fjölgað á Vesturlandi bæði í lengd og bráð, fækkaði ungu fólki hlutfallslega og eldra fólki fjölgaði. Þá fjölgaði útlendingum og uppruni þeirra hefur orðið stöðugt fjölbreyttari. Sjá hér.

Framhaldsaðalfundur SSV

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Framhaldsaðalfundur SSV verður haldinn á Hótel Hamri, föstudaginn 22. nóvember kl. 12:15. Dagskrá aðalfundarins er hér.

Aðalfundur SSV – Dagskrá

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Dagskrá aðalfundar SSV sem haldinn verður á Hótel Reykholti dagana 12.-13. september er hér.

Auglýsing um styrki – Framkvæmdaráð sóknaráætlunar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Framkvæmdaráð sóknaráætlunar auglýsir styrkir til ferðaþjónustu og matvælaiðnaðar á Vesturlandi (þ.m.t. sjávarútvegur og landbúnaður). Umsóknarfrestur og aðrar upplýsingar eru hér. Umsóknareyðublað er hér.

Störf á vegum ríkisins á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í dag var sett á vefinn undir „útgáfa“ nýr Hagvísir eftir Vífil Karlsson. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: Störf á vegum ríkisins eru færri á Vesturlandi en á höfuðborgarsvæðinu þegar leiðrétt hefur verið fyrir höfðatölu. Þeim fækkaði á Vesturlandi um tæp 30 á milli áranna 2005 og 2013 þrátt fyrir a.m.k. 53,25 ný stöðugildi við nýstofnuð fyrirtæki og stofnanir á vegum ríkisins á Vesturlandi á tímabilinu. Þar má nefna tvo nýja

Undirritun samnings um sóknaráætlun landshluta.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samningur um sóknaráætlun fyrir Vesturland hefur verið undirritaður. Um er að ræða 45,9 millj. kr. til sjö verkefna. Það var formaður SSV, Gunnar Sigurðsson bæjarfulltrúi á Akranesi sem undirritaði samninginn f.h. stjórnar SSV. Hér Sóknaráætlun Vesturlands. Hér er yfirlit frá stjórnarráði um Sóknaráætlanir landshluta.