Nýr hagvísir: Lýðfræðileg þróun á Vesturlandi.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Nýr hagvísir koma á vef SSV í vikunni. Í þessum hagvísi er að finna þróun lýðfræðilegra þátta. Þar er fjallað um mannfjöldaþróun, meðalaldur, kynjahlutfall, útlendinga, ungt fólk og aldurstré á Vesturlandi. Í ljós kom m.a. að þó íbúum hafi fjölgað á Vesturlandi bæði í lengd og bráð, fækkaði ungu fólki hlutfallslega og eldra fólki fjölgaði. Þá fjölgaði útlendingum og uppruni þeirra hefur orðið stöðugt fjölbreyttari. Sjá hér.

Framhaldsaðalfundur SSV

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Framhaldsaðalfundur SSV verður haldinn á Hótel Hamri, föstudaginn 22. nóvember kl. 12:15. Dagskrá aðalfundarins er hér.

Aðalfundur SSV – Dagskrá

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Dagskrá aðalfundar SSV sem haldinn verður á Hótel Reykholti dagana 12.-13. september er hér.

Auglýsing um styrki – Framkvæmdaráð sóknaráætlunar

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Framkvæmdaráð sóknaráætlunar auglýsir styrkir til ferðaþjónustu og matvælaiðnaðar á Vesturlandi (þ.m.t. sjávarútvegur og landbúnaður). Umsóknarfrestur og aðrar upplýsingar eru hér. Umsóknareyðublað er hér.

Störf á vegum ríkisins á Vesturlandi

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Í dag var sett á vefinn undir „útgáfa“ nýr Hagvísir eftir Vífil Karlsson. Helstu niðurstöður eru eftirfarandi: Störf á vegum ríkisins eru færri á Vesturlandi en á höfuðborgarsvæðinu þegar leiðrétt hefur verið fyrir höfðatölu. Þeim fækkaði á Vesturlandi um tæp 30 á milli áranna 2005 og 2013 þrátt fyrir a.m.k. 53,25 ný stöðugildi við nýstofnuð fyrirtæki og stofnanir á vegum ríkisins á Vesturlandi á tímabilinu. Þar má nefna tvo nýja

Undirritun samnings um sóknaráætlun landshluta.

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Samningur um sóknaráætlun fyrir Vesturland hefur verið undirritaður. Um er að ræða 45,9 millj. kr. til sjö verkefna. Það var formaður SSV, Gunnar Sigurðsson bæjarfulltrúi á Akranesi sem undirritaði samninginn f.h. stjórnar SSV. Hér Sóknaráætlun Vesturlands. Hér er yfirlit frá stjórnarráði um Sóknaráætlanir landshluta.

Öndvegisverkefni

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Vaxtarsamningur Vesturlands auglýsir eftir góðum viðskiptahugmyndum. Stjórn Vaxtarsamnings Vesturlands hefur ákveðið að veita áhugaverðu verkefni(um) allt að 7 mkr. styrk. Verkefnið þarf að grundvallast á vel unninni viðskiptaáætlun, hafa skírskotun til svæðisins, og nýsköpunar í atvinnulífi þess, ásamt því að skapa störf. Einstaklingar og starfandi fyrirtæki eða samstarf fleiri fyrirtækja geta sótt um styrki. Ferli umsóknar verður með þeim hætti að skila þarf inn hugmyndalýsingu til stjórnar Vaxtarsamnings Vesturlands fyrir

Styrkir til atvinnumála kvenna

Samtök Sveitarfélaga á VesturlandiFréttir

Hefur þú góða viðskiptahugmynd? Rekur þú fyrirttæki og vilt þróa nýja vöru eða þjónustu? Vinnumálastofnun/velferðarráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2013 lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 18.02.2013. Sjá frekari upplýsingar hér.