Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi.

SSVFréttir

Föstudaginn 23. Mars. s.l.  fór fram úthlutunarhátíð á styrkjum Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í  nýja Amtsbókasafninu í Stykkishólmi, úthlutað voru kr 40.425.000 til  78 verkefna, en alls bárust 129 umsóknir. Páll S. Brynjarsson setti athöfnina  og þau Elísabet Haraldsdóttir Menningarfulltrúi og Ólafur Sveinsson forstöðumaður atvinnuráðgjafar afhentu styrkina ásamt Helenu Guttormsdóttur  formanni úthlutunarnefndar. Tónlistarskólinn í Stykkishólmi var með tónlistaratriði  þar sem þau  László …

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í Stykkishólmi.

SSVFréttir

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður föstudaginn 23.  mars. í Amtsbókasafninu í  Stykkishólmi n.k. kl. 14.   Umsóknir bárust um 129 styrki og   ákvað Úthlutunarnefnd á fundi sínum 6. mars s.l. að úthluta samtals kr.40.245.000 til  78 umsókna.  

Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutar styrkjum.

SSVFréttir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsti eftir umsóknum í sjóðinn í janúar s.l. Alls bárust 129 umsóknir. Úthlutunarnefnd ákvað á fundi sínum 6. Mars s.l. að úthluta samtals kr.40.245.000 til  78 umsókna. Upplýsingar um niðurstöður úthlutunarnefndar hafa verið sendar til umsækjenda. Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður haldin í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi föstudaginn 23 mars og hefst kl.14.00  

Rósa Gréta ráðin til Markaðsstofu Vesturlands

SSVFréttir

Rósa Gréta Ívarsdóttir hefur verið ráðin forstöðukona Markaðsstofu Vesturlands, en hún mun taka við starfinu af Kristjáni Guðmundssyni sem hefur verið ráðinn markaðsstjóri Ferðaþjónustunnar á Húsafelli.  Rósa var valin úr hópi 30 umsækjenda og mun hún hefja störf 1 apríl n.k. Rósa er 35 ára gömul og fædd og uppalin á Vesturlandi.  Hún útskrifaðist sem viðskiptafræðingur árið 2009 og stundar …

Forsætisnefnd sænska þingsins á Vesturlandi.

SSVFréttir

Nýverið heimsótti forsætisnefnd sænska þingsins Vesturland.  Heimsóknin byrjaði í Landnámssetrinu í Borgarnesi þar sem þeir Vífill Karlsson hagfræðingur hjá SSV og Páll S. Brynjarsson framkvæmdastjóri SSV voru með erindi um byggðamál, stöðu sveitarfélaga á Íslandi og samstarf þeirra.  Þá kynnti Kjartan Ragnarsson starfsemi Landnámssetursins fyrir gestunum.  Að lokinni heimsókn í Borgarnes fór nefndin í Grundarfjörð þar sem hún kynnti sér …

Ályktun stjórnar SSV um vegabætur á Kjalarnesi

SSVFréttir

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi tekur undir málflutning þeirra aðila sem hafa vakið athygli á ástandi Vesturlandsvegar á Kjalarnesi og nauðsyn á tvöföldun vegarins. Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi áréttar bókun sína frá Haustþingi 2017 þar sem segir um Vesturlandsveg „ Tvöföldun vegar á Kjalarnesi er óhjákvæmileg framkvæmd vegna aukinnar umferðar og öryggis vegfarenda m.a. vegna fjölgunar ferðamanna. Samkvæmt vegáætlun …

Ályktun stjórnar SSV um tækjakaup við sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á Vesturlandi.

SSVFréttir

Stjórn SSV fagnar því að veitt var 200 m.kr. á fjárlögum 2018 til tækjakaupa við sjúkrahús og heilsugæslustöðvar á landsbyggðinni. Eftir sem áður vill stjórn árétta bókun frá fundi sínum 4 október s.l. þar sem sagði „Stjórn SSV skorar á ríkisvaldið að tryggja fjármagn til að endurnýja og efla tækjakost sjúkrahúsanna á Akranesi og í Stykkishólmi sem og á heilsugæslustöðvum …

OPINN FUNDUR UM SAMGÖNGUMÁL Á VESTURLANDI

SSVFréttir

Opinn fundur um samgöngumál á Vesturlandi verður haldinn miðvikudaginn 24. janúar næstkomandi frá kl. 18:00 til 20:00 í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi.                                   Fundarstjóri er Páll S. Brynjarsson Dagskrá fundarins: 18.00 Rakel Óskarsdóttir bæjarfulltrúi á Akranesi setur fundinn 18.10 Eyjólfur Árni Rafnsson formaður starfshóps …

Framlengdur umsóknarfrestur í sjóði Uppbyggingasjóðs.

SSVFréttir

Framlengdur hefur verið  umsóknarfrestur  í sjóði Uppbyggingasjóðs til miðnættis sunnudagsins  21. Janúar .n.k. vegna innleiðingar á nýju umsóknarkerfi. Upplýsingar varðandi styrkina veita  Ölöf S: 898.0247   Ólafur S: 892.3208  og Elísabet S: 892.5290 https://soknaraaetlun.is/