Aðalfundur SSV 2019

SSVFréttir

Aðalfundur SSV, Hótel Hamri Borgarnesi, kl. 14:30 –  3. apríl 2019

 Dagskrá

  1. Skýrsla stjórnar,  félaga  og  rekstrareininga,  sem  SSV  ber ábyrgð á um starfsemi liðins árs
  2. Ársreikningar SSV  og  þeirra  félaga  sem  SSV  ber  fjárhagslega ábyrgð á
  3. Fjárhagsáætlun 2019 – Samþykkt á Haustþingi SSV 2018
  4. Starfsáætlun 2019 – Samþykkt á Haustþingi SSV 2018
  5. Kosning í stjórn SSV – Samkvæmt lögum SSV er kosið til stjórnar SSV á haustþingi á kosningaári til sveitarstjórna. Því var kosin stjórn á s.l. haustþingi.
  6. Kosning í þær nefndir sem starfa á milli aðalfunda. – Aðalfundur þarf ekki að kjósa í neinar nefndir að þessu sinni
  7. Ákvörðun um laun og þóknun til stjórnar og nefnda
  8. Kosning endurskoðanda
  9. Önnur mál löglega fram borin