Byggðafesta og búferlaflutningar

SSVFréttir

Nú stendur yfir könnun á búsetusögu, lífsgæðum og fyrirætlunum um framtíðarbúsetu í bæjum og þorpum með færri en 2.000 íbúa.
Tilgangur könnunarinnar er að auka skilning á sérstöðu og áskorunum þessara byggðarlaga og styðja við stefnumótun og aðgerðir í byggðamálum.
Láttu rödd þína heyrast!

Nánari upplýsingar má finna hér

Könnun á íslensku:  www.byggdir.is
Survey in english:  www.byggdir.is/english
Ankieta w jezyku polskim:  www.byggdir.is/polski