Fyrirtækjakönnun á Vesturlandi

VífillFréttir

Frekari úrvinnsla á fyrirtækjakönnun Vesturlands var sett nýlega á vefinn (smellið hér). Könnunin var framkvæmd í nóvember og desember 2017. Almennt séð eru fyrirtækin jákvæð en hafa samt eitt og annað að athuga við það samfélag sem þau starfa, bæði jákvætt og neikvætt, eins og kemur m.a. fram í svörum við opnum spurningum könnunarinnar. Í samantektinni er texta haldið í …

Íbúakönnun á Íslandi sett á vefinn og kynnt í dag

VífillFréttir

Íbúar í Vogum á Vatnleysuströnd hamingjusamastir Skýrslan Íbúakönnun á Íslandi – staða og mikilvægi búsetuskilyrða 19 landsvæða á landsbyggðunum frá Hornafirði í austri að Skagafirði í norðri verður kynnt í Allsherjarbúð, sal Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag, föstudaginn 11. maí, klukkan 13.00. Vífill Karlsson, hagfræðingur, dósent og ráðgjafi mun kynna niðurstöðu könnunarinnar sem hann hefur unnið að síðustu ár en þar kemur meðal …

Gleðilegt sumar.

SSVFréttir

Stjórn og starfsfólk Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi óskar öllum gleðilegs sumars.

Aðalfundur SSV á Hótel Hamri.

SSVFréttir

Aðalfundur SSV var haldinn á Hótel Hamri 19 mars s.l. Sama dag héldu Starfsendurhæfing Vesturlands, Símenntunarmiðstöð Vesturlands, Heilbrigðisnefnd Vesturlands og Sorpurðun Vesturlands sína aðalfundi.  Um 50 sveitarstjórnarfulltrúar og gestir sóttu fundina. Á aðalfundi SSV var lögð fram árskýrsla samtakanna, en þar kom fram að starfsemi SSV var með svipuðum hætti og undanfarið en verkefni tengd Sóknaráætlun Vesturlands verða sífellt umfangsmeiri.  …

Gleðilega páska.

SSVFréttir

Stjórn og starfsfólk Samtaka Sveitarfélaga á Vesturlandi óskar öllum gleðilegrar páskahátíðar .

Nýr Hagvísir: Fasteignamarkaður á Vesturlandi

VífillFréttir

Í síðustu viku kom út Hagvísir Vesturlands sem tekur nú fyrir stöðuna á fasteignamarkað Vesturlands. Meðal niðurstaðna er: Íbúðaverð hefur hækkað mikið á Íslandi sl. þrjú til fimm ár, einkum á höfuðborgarsvæðinu, en það hafa tekjur heimilanna líka gert. Þegar fjöldi íbúða er bara borinn saman við íbúa á aldrinum 18-75 ára var rýmra um fólk árið 2016 en 1994 …

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi.

SSVFréttir

Föstudaginn 23. Mars. s.l.  fór fram úthlutunarhátíð á styrkjum Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í  nýja Amtsbókasafninu í Stykkishólmi, úthlutað voru kr 40.425.000 til  78 verkefna, en alls bárust 129 umsóknir. Páll S. Brynjarsson setti athöfnina  og þau Elísabet Haraldsdóttir Menningarfulltrúi og Ólafur Sveinsson forstöðumaður atvinnuráðgjafar afhentu styrkina ásamt Helenu Guttormsdóttur  formanni úthlutunarnefndar. Tónlistarskólinn í Stykkishólmi var með tónlistaratriði  þar sem þau  László …

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands í Stykkishólmi.

SSVFréttir

Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður föstudaginn 23.  mars. í Amtsbókasafninu í  Stykkishólmi n.k. kl. 14.   Umsóknir bárust um 129 styrki og   ákvað Úthlutunarnefnd á fundi sínum 6. mars s.l. að úthluta samtals kr.40.245.000 til  78 umsókna.  

Uppbyggingarsjóður Vesturlands úthlutar styrkjum.

SSVFréttir

Uppbyggingarsjóður Vesturlands auglýsti eftir umsóknum í sjóðinn í janúar s.l. Alls bárust 129 umsóknir. Úthlutunarnefnd ákvað á fundi sínum 6. Mars s.l. að úthluta samtals kr.40.245.000 til  78 umsókna. Upplýsingar um niðurstöður úthlutunarnefndar hafa verið sendar til umsækjenda. Úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands verður haldin í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi föstudaginn 23 mars og hefst kl.14.00