F U N D A R G E R ÐSamgöngunefndar 25. febrúar 2005. Fundur haldinn í samgöngunefnd SSV, föstudaginn 25. febrúar 2005 kl. 16:30 í Mótel Venus í Hafnarskógi. Mættir voru: Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Kristinn Jónasson og Kolfinna Jóhannesdóttir. Einnig voru mætt Hrefna B. Jónsdóttir, sem ritaði fundargerð, og Magnús Valur Jóhannsson, umdæmisstjóri Vegagerðarinnar. Dagný Þórisdóttir og Þórður Þórðarson boðuðu forföll og sáu varamenn þeirra
11 – SSV samgöngunefnd
Fundargerð samgöngunefnd SSV Stjórnarfundur í samgöngunefnd SSV var haldin á Mótel Venus, föstudagurinn 27. febrúar 2004, kl. 16:00. Mætt voru Davíð Pétursson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Dagný Þórisdóttir, Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, Magnús Valur Jóhannsson , Kristinn Jónasson, Guðmundur Vésteinsson, Hrefna B. Jónsdóttir og Ásthildur Sturludóttir sem ritaði fundargerð. Dagskrá:1. Formannskjör2. Magnús Valur Jóhannsson frá Vegagerðinni fer yfir framkvæmdir á Vesturlandi.3. Önnur mál.a. Ályktanir SSV frá aðalfundi og viðbrögð Vegagerðarinnar.b. Erindi Hvalfjarðarstrandarhrepps.c. Erindi Akraneskaupstaðar vegna
10 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R Ð Samgöngunefnd SSV, þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 15. Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV, í Borgarnesi þriðjudaginn 23. september 2003 kl. 15. Mætt voru: Guðmundur Vésteinsson, Davíð Pétursson, Ásbjörn Sigurgeirsson, Sigríður Finsen, Þórður Þórðarson og Hrefna B Jónsdóttir. Þorsteinn Jónsson mætti ekki á fundinn. Dagskrá fundarins: 1. Magnús Valur fer yfir stöðu framkvæmda á Vesturlandi 2. Undirbúningur fyrir
9 – SSV samgöngunefnd
Fundur Samgöngunefndar SSV með þingmönnum Vesturlands Haldinn í Alþingishúsinu v/Austurvöll miðvikudaginn 6. mars 2003 kl. 15.Fundur samgöngunefndar SSV með þingmönnum Vesturlands. Haldinn í Alþingishúsinu v/Austurvöll miðvikudaginn 6. mars 2003 kl. 15.Mættir voru: Sturla Böðvarsson og Jóhann Ársælsson. Davíð Pétursson, Sigríður Finsen, Þorsteinn Jónsson, Guðmundur Vésteinsson, Kristinn Jónasson, Ásbjörn Sigurgeirsson, Magnús Valur Jóhannsson og Hrefna B. Jónsdóttir. Alþingismennirnir Guðjón Guðmundsson, Magnús Stefánsson og Gísli Einarsson boðuðu forföll. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, bauð
8 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R ÐSamgöngunefnd SSV, miðvikudaginn 6. mars 2003, kl. 11.Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV, í Borgarnesi miðvikudaginn 6. mars 2003 kl. 11. Mætt voru: Davíð Pétursson, Ásbjörn Sigurgeirsson Sigríður Finsen, Þorsteinn Jónsson og Hrefna B Jónsdóttir. Guðmundur Vésteinsson og Þórður Þórðarson boðuðu forföll.Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning formanns.2. Magnús Valur segir frá stöðu framkvæmda á Vesturlandi.3. Önnur málKosning formanns.Aldursforseti nefndarinnar, Davíð Pétursson, setti fundinn og
7 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R Ð Samgöngunefnd SSV, þriðjudaginn 9. apríl 2002 kl. 15.Fundur haldinn í samgöngunefnd SSV, þriðjudaginn 9. apríl 2002 kl. 15.Mættir voru Davíð Pétursson, Kristinn Jónasson, Magnús Valur Jóhannsson umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Vesturlandi, Sigríður Finsen, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Þórður Þórðarson og Hrefna B. Jónsdóttir. Fyrir fundinum lá eftirfarandi dagskrá:1. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.2. Fundur með alþingismönnum Vesturlands. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.Formaður nefndarinnar,
6 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R Ð Samgöngunefnd SSV, föstudaginn 15. mars 2002 kl. 16.Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV, á Hótelinu í Borgarnesi föstudaginn 15. mars kl. 16. Mætt voru: Davíð Pétursson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Sigríður Finsen, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, Þórður Þórðarson og Hrefna B Jónsdóttir. Guðmundur Vésteinsson boðaði forsöll og mætti Sigríður Gróa í hans stað. Sigurður Rúnar Friðjónsson boðaði einnig forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Magnús
5 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R Ð FUNDUR Í SAMGÖNGUNEFND 3. október 2001Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV miðvikudaginn 3. október 2001 kl. 16. Mættir voru: Davíð Pétursson formaður, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Sigríður Finsen, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Þórður Þórðarson, Magnús Valur Jóhannsson frá Vegagerðinni og Hrefna B Jónsdóttir. Kristinn Jónasson og varamaður hans Jón Þór Lúðvíksson boðuðu báðir forföll.Dagskrá:1. Undirbúningur fyrir aðalfund SSV.2. Önnur mál.Formaður, Davíð Pétursson, setti
4 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R ÐSamgöngunefnd SSV, föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 11.Fundur haldinn í samgöngunefnd SSV, föstudaginn 27. apríl 2001 kl. 11.Mættir voru Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Magnús Valur Jóhannsson, Sigríður Finsen, Sigurður Rúnar Friðjónsson, Þórður Þórðarson og Hrefna B. Jónsdóttir. Fyrir fundinum lá eftirfarandi dagskrá:1. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.2. Fundur með alþingismönnum Vesturlands. Undirbúningur fyrir fund með alþingismönnum Vesturlands.Formaður nefndarinnar, Davíð Pétursson, bauð fundarmenn
3 – SSV samgöngunefnd
F U N D A R G E R ÐSamgöngunefnd SSV, föstudaginn 9. mars 2001 kl. 16. Fundur haldinn í Samgöngunefnd SSV, á Hótelinu í Borgarnesi föstudaginn 9. mars kl. 16. Mættir voru: Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Kolfinna Jóhannesdóttir, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, Þórður Þórðarson og Hrefna B Jónsdóttir. Sigurður Rúnar Friðjónsson boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Magnús Valur segir frá stöðu framkvæmda á Vesturlandi.3. Önnur mál Kosning formanns.Aldursforseti nefndarinnar, Davíð Pétursson, setti