Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

14 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                           Fundargerð                      Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands.                         Miðvikudaginn 24. apríl kl. 15:30. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn í húsnæði Norðurál á Grundartanga miðvikudaginn 24. apríl 2002 kl. 15:30.   Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Gunnólfur Lárusson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Bréf frá Gámaþjónustu Vesturlands.2. Vottun á tróði.3. Nýtt starfsleyfi fyrir urðunarstaðinn.4. Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs og fundur formanns hjá umhverfisnefnd Alþingis.5. Erindi til Sementsverksmiðjunnar og Landbúnaðarháskólans.6. Staða framkvæmda

13 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                      F U N D A R G E R Р                                         Sorpurðun Vesturlands hf.              STJÓRNARFUNDUR 15. MARS 2002.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í  Borgarnesi, föstudaginn 15. mars kl. 14.15.   Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Gunnólfur Lárusson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Önnur mál. Kosning formanns.Aldursforseti stjórnar, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, bauð fundarmenn velkomna til fundarins og sagði aðalmál

12 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                                  F U N D A R G E R Р                                Sorpurðun Vesturlands hf.                        STJÓRNARFUNDUR 20. febrúar 2002.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu Grundarfjarðarbæjar, miðvikudaginn 20. febrúar 2002 kl. 14.  Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Ársreikningur vegna ársins 2001.2. Útboð vegna nýrrar urðunarreinar í Fíflholtum3. Heimsókn til Hollustuverndar.4. Nýjar lausnir með hreinsun sigvatns.5. Tilraunir með sláturúrgang.6. Heimsókn frá

11 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                    Stjórnarfundur Sorpurðun Vesturlands hf.                        Miðvikudaginn 28. nóvember 2001.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótel Barbró, Akranesi, miðvikudaginn 28. nóvember 2001 kl. 16. Mætt voru:  Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B. Jónsdóttir.  Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Áætlun um minnkun úrgangs til förgunar.2. Úrbætur á lagnakerfi og síubeði.3. Aðild að Fenúr4. Flokkunarmerkingar sorps.5. Samráðsfundur með verktaka í Fíflholtum6. Önnur mál. Pétur Ottesen, formaður setti fundinn. Áætlun um minnkun úrgangs til

10 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                     F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur haldinn í Sorpurðun Vesturlands hf. þriðjudaginn 18. september kl. 17.00 á skrifstofu SSV í Borgarnesi.  Mættir voru Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, og Hrefna B Jónsdóttir.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Urðun sláturúrgangs.2. Erindi Gámaþjónustu Vesturlands tekið upp frá síðasta fundi.3. Endurheimt votlendis.4. Gjaldskrá fyrir dekk og timbur.5. Eftirlitsskýrsla – Hollustuvernd.6. Heimsókn til Sorpu.7. Önnur mál. Formaður, Pétur Ottesen, bauð fundarmenn velkomna. Urðun sláturúrgangs.Pétur Ottesen sagði

9 – Sorpurðun Vesturlands

admin

               F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf.  Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV, fimmtudaginn 5. júlí kl. 10.30 2001.Mættir voru:  Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjúlfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B Jónsdóttir.  Einar Mathiesen boðaði forföll. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Árshlutareikningsuppgjör.2. Tilboð varðandi umhverfisskipulag í Fíflholtum.3. Útboðsgögn og verklýsing varðandi málum vélageymslu.4. Samráðsfundur Hollustuverndar og Sorpurðunar.5. Fenúr.6. Endurheimt votlendis.7. Samningur við SSV.8. Önnur

9 – Sorpurðun Vesturlands

admin

             F U N D A R G E R Ð       Stjórnarfundur haldinn í Sorpurðun Vesturlans hf. miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 15.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á skrifstofu SSV, miðvikudaginn 18. apríl 2001 kl. 15.00.   Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B Jónsdóttir.    Dagskrá fundarins er eftirfarandi.1. Fundargerð stjórnarfundar.2. Endurbætur á fokvarnarkerfi.  Álit VST.3. Beiðni frá Ólöfu

8 – Sorpurðun Vesturlands

admin

                   F U N D A R G E R ÐSorpurðun Vesturlands hf.STJÓRNARFUNDUR 9. MARS 2001.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í  Borgarnesi, föstudaginn 9. mars kl. 15.00.   Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Kosning formanns. Aldursforseti stjórnar, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, bauð fundarmenn velkomna til fundarins og sagði aðeins eitt mál á

7- Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R ÐSorpurðun Vesturlands hf.STJÓRNARFUNDUR 9. MARS 2001.Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í  Borgarnesi, föstudaginn 9. mars kl. 12.30.   Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir, og Hrefna B Jónsdóttir. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Úttekt Gámaþjónustu Vesturlands.2. Aðalfundur3. Önnur mál Úttekt Gámaþjónustu Vesturlands.Tekið var fyrir erindi frá Gámaþjónustu Vesturlands hf.  Á samráðsfundi sem haldinn var

6 – Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R ÐStjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands hf. haldinn á Hótelinu í Borgarnesi, 12. febrúar 2001 kl. 10.  Mættir voru: Einar Mathiesen, Guðbrandur Brynjúlfsson, Guðni Hallgrímsson, Kristinn Jónasson, Pétur Ottesen, Ríkharð Brynjólfsson, Sigríður Gróa Kristjánsdóttir og Hrefna B. Jónsdóttir.Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Reikningar árið 2000.2. Erindi frá Sláturfélagi Vesturlands3. Erindi frá Hrannari Haraldssyni, Hvammstanga.4. Niðurstöður efnagreininga frá Orkustofnun.5. Tölvumál – vigtun í Fíflholtum.6. Önnur mál.Reikningar árið 2000.Lagðir voru fram ársreikningar