Nefnd :
Númer fundar :
Dagsetning :

26 – SSV samgöngunefnd

admin

F U N D A R G E R Ð Samgöngunefnd SSV  Fundur á skrifstofu SSV 27. ágúst 2009 kl. 15:30.   Fundur haldinn í samgöngunefnd SSV fimmtudaginn 27. ágúst 2009 kl. 15:30 á skrifstofu SSV í Borgarnesi.   Mættir voru: Davíð Pétursson, Guðmundur Vésteinsson, Sæmundur Víglundsson, Finnbogi Leifsson, Hallfreður Vilhjálmsson, Sigríður Finsen og Kristinn Jónasson. Einnig sat fundinn Magnús Valur Jóhannsson frá Vegagerðinni og Hrefna B. Jónsdóttir SSV sem

56 – Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R Ð  Sorpurðunar Vesturlands hf. 20. ágúst 2009.   Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands haldinn  í Snæfellsbæ,  fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16:00.   Fundurinn hófst með heimsókn á starfssvæði Gámaþjónustunnar í Snæfellsbæ.  Þar tóku á móti stjórn og framkvæmdastjóra forsvarsaðilar Gámaþjónustunnar og fóru þeir yfir starfsemina á svæðinu.   Stjórnarfundur haldinn í stjórn Sorpurðunar Vesturlands hf. fimmtudaginn 20. ágúst kl. 16.  Mætt voru: 

70 – SSV stjórn

admin

Stjórnarfundur haldinn á skrifstofu SSV mánudaginn 17. ágúst 2009 kl. 10 Stjórnarfundur haldinn á skrifstofu SSV mánudaginn 17. ágúst 2009 kl. 10.  Mætt voru:  Páll Brynjarsson, Hrönn Ríkharðsdóttir, Eydís Aðalbjörnsdóttir, Þorgrímur Guðbjartsson, Jenný Lind Egilsdóttir, Erla Friðriksdóttir og Kristjana Hermannsdóttir.  Áheyrnarfulltrúi Ása Helgadóttir,  Einnig sátu fundinn Ólafur Sveinsson og Hrefna B. Jónsdóttir.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi. 1.                   Aðalfundur SSV 11. – 12. september 2009. 2.                   Endurnýjun menningarsamnings 3.                   Málefni

86 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 86. FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 12.08.2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í Ráðhúsi Borgarbyggðar í Borgarnesi og hófst fundur kl. 16.00. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Gísli S. Einarsson Ragnhildur Sigurðardóttir Erla Þorvaldsdóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason   1.     Samningur HeV og Hvalfjarðarsveitar um starfsstöð og þjónustu. Formaður lagði fram minnisblað er varðar sameiningu starfsstöðva Heilbrigðiseftirlits Vesturlands, dags. 11. ágúst

69 – SSV stjórn

admin

Stjórnarfundur haldinn á skrifstofu SSV þriðjudaginn 2. júní kl. 9:30   Stjórnarfundur haldinn í stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi þriðjudaginn 2. júní kl. 9:30.  Mættir voru:  Páll Brynjarsson, Hrönn Ríkharðsdóttir, Jenný Lind Egilsdóttir, Þorgrímur Guðbjartsson, Kristjana Hermannsdóttir, Erla Friðriksdóttir.  Haraldur Helgason mætti í forföllum Eydísar Aðalbjörnsdóttur.  Áheyrnarfulltrúar:  Ása Helgadóttir og.  Einnig sátu fundinn starfsmenn SSV, Hrefna B. Jónsdóttir og Ólafur Sveisson.  Gestur fundarins undir fyrsta lið var Torfi Jóhannesson sem

6 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands – aðalfundir

admin

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands Innrimel 3, 301 Akranes kt. 550399-2299      FUNDARGERÐ 6. AÐALFUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS   Miðvikudaginn 13. maí 2009 kl: 13:45  var aðalfundur  Heilbrigðisnefndar Vesturlands haldinn  að Hótel Búðum á Snæfellsnesi.   Mætt voru: Stjórnarmenn: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún  H. Guðmundsdóttir Ragnhildur Sigurðardóttir Gísli S. Einarsson   Fulltrúar aðildarsveitarfélaga með umboð: Ása Helgadóttir Hvalfjarðarsveit Jón Lúðvíkssson Snæfellsbæ Starfsmenn: Helgi Helgason framkvæmdastjóri HeV og Ása Hólmarsdóttir heilbrigðisfulltrúi, sem ritaði

85 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 85.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 13.05.2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar að Hótel Búðum Staðarsveit og hófst fundur kl. 13.00.   Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Gísli S. Einarsson Ragnhildur Sigurðardóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason     1.     Greint frá vorfundi UST og MAST á Dalvík 6.-7. maí s.l. Framkv.stj. greindi frá vorfundi UST og MAST,  6.- 7.maí  s.l á Dalvík.

55 – Sorpurðun Vesturlands

admin

F U N D A R G E R РSorpurðunar Vesturlands hf. Stjórnarfundur í Sorpurðun Vesturlands, haldinn  í húsnæði Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni,  föstudaginn 8. mai kl. 13:15.   Mættir voru: Guðbrandur Brynjúlfsson, Bergur Þorgeirsson, Kristinn Jónasson, Sigríður Finsen, Arnheiður Hjörleifsdótti og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir.  Einnig sat fundinn Hrefna B. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sem einnig ritaði fundargerð.   Dagskrá fundarins er eftirfarandi:1. Kosning formanns.2. Erindi frá verkefnisstjórn um framtíðaráform í úrgangsmálum.3. Endurskoðun starfsleyfis eða

84 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 84.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 08.04 2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarherbergi Ráðhúss Borgarbyggðar og hófst fundur kl. 16.00. Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Arnheiður Hjörleifsdóttir Gísli S. Einarsson Ragnhildur Sigurðardóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason     1.      Endurskoðaður ársreikningur 2008 Framkvæmdastjóri fór yfir reikninginn og svaraði fyrirspurnum. Kom fram að rekstrarhalli ársins væri kr. 187.211 sem rekja mætti

83 – Heilbrigðisnefnd Vesturlands

admin

FUNDARGERÐ 83.  FUNDAR HEILBRIGÐISNEFNDAR VESTURLANDS Miðvikudaginn 04.03. 2009 kom heilbrigðisnefnd Vesturlands saman til fundar í fundarherbergi Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3 og hófst fundur kl. 16.00.   Mætt voru: Finnbogi Rögnvaldsson Rósa Guðmundsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Erla Þorvaldsdóttir Gísli S. Einarsson Jón Rafn Högnason Ragnhildur Sigurðardóttir   Ása Hólmarsdóttir, sem ritaði fundargerð Helgi Helgason   Í upphafi fundar bauð oddviti Hvalfjarðarsveitar, Hallfreður Vilhjálmsson, nefndarmönnum  upp  á kynningarferð í fylgd formanns hússtjórnar, Stefáns